Þýðingar eru vandasamt verk og geta, eins og allt annað farið fyrir ofan garð og neðan, það á sérstaklega við þegar verið er að undirbúa stóra viðburði [...]
Þessa dagana er unniða að undirbúningi fyrir uppsetningu á risa skjá í skrúðgarðinum í Reykjanesbæ, í tengslum við Evrópukeppnina í knattspyrnu sem fram fer [...]
Grindvíkingar tóku á móti Fylki í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Grindavíkurvelli í kvöld. Leikurinn var jafn en tvö mörk Fylkismanna í [...]
Frumkvöðlafyrirtækið Zeto, sem staðsett er á Ásbrú hlaut í dag styrk úr frumkvöðlasjóði Íslandsbanks. Zeto hyggst setja á markað hreinar, lífvirkar [...]
Hreyfivika UMFÍ fór fram dagana 23. – 29. maí síðastliðinn. Reykjanesbær tók þátt í fyrsta skipti í sundkeppni sveitarfélaga og höfnuðu í sautjánda sæti [...]
Ólafur Ólafsson hefur ákveðið að snúa í heimahaga og spila með Grindvíkingum næsta vetur en samningur þess efnis var undirritaður í dag. Ólafur spilaði [...]
Breska lággjaldaflugfélagið easyJet er 15% stundvísara en íslensku flugfélögin Icelandair og WOW air, bæði við komur og brottfarir, en heildarhlutfall flugs [...]
Grindvíkingar taka á móti Fylki í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu á Grindavíkurvelli í kvöld klukkan 19.15. Liðin hafa mæst 49 sinnum í gegnum [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar óskar eftir lengri fresti frá eftirlitsnefnd með málefnum sveitarfélaga, þar sem enn er von til þess að samkomulag naist. Þá hefur [...]
Katla Bjarnadóttir hlaut Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2016 en verðlaunin voru afhent í bíósal Duus Safnahúsa í gær mánudaginn 6. júní. Katla [...]
Suðurnesjafólkið hjá Köfunarþjónustu Sigurðar starfaði með öryggisteymi framleiðanda kvikmyndarinnar Fast & the furious 8, sem tekin var upp hér á landi, [...]
Þessa dagana stendur Reykjanes UNESCO Global Geopark fyrir sinni fjórðu Geoparkviku, dagskráin hófst þann 6. júní og stendur til 11. júní, þegar hin árlega Blá [...]
Í gær var tekin fyrsta skóflustungan að nýju flugskýli Icelandair á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða viðbyggingu við hlið núverandi flugskýlis, sem byggt [...]