Í júní síðastliðnum skrifuðu sveitarfélögin á Suðurnesjum undir samstarfssamning sem miðar að því að bæta ímynd svæðisins með sérstöku markaðsátaki. [...]
Varpa þurfti hlutkesti þegar tekin var ákvörðun um sölu húsnæðis í eigu Reykjanesbæjar, þar sem tvö jafnhá tilboð lágu fyrir. Um er að ræða fasteignina [...]
Nokkri hlauparar munu hlaupa til styrktar Villiköttum í Reykjavíkurmaraþoni laugardaginn 20.ágúst næstkomandi, en félagið kom meðal annars að björgun á yfir en [...]
Það var glúrinn stuðningsmaður Þróttar sem keypti miða á N1 í Vogunum á Miðvikudagsseðilinn og fékk 13 rétta. Hann keypti 192 raðir á 2.880 krónur og [...]
Kristinn Aron Hjartarson tryggði Þrótturum stigin þrjú, með marki tíu mínútum fyrir leikslok, þegar liðið sótti Knattspyrnufélagið Kára heim, á Akranes í [...]
Knattspyrnudeild Grindavíkur mun nota framlag sem félagið fékk frá KSÍ, vegna árangurs íslenska landsliðsins í knattspyrnu á Evrópumótinu, í uppbyggingu á [...]
Grunnskólar Reykjanesbæjar verða settir mánudaginn 22. ágúst næstkomandi og munu tæplega 250 börn þá hefja grunnskólagöngu sína. Þetta skólaár verða [...]
Berglind Kristjánsdóttir hefur tekið við stöðu forstöðumanns Háskólabrúar Keilis, en hún tekur við starfinu af Soffíu Waag Árnadóttur sem hefur hafið störf [...]
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Dominique Hudson um að leika með kvennaliði Keflavíkur á komandi leiktímabili. Dominique er 165 cm á hæð og [...]
Framkvæmdahópur “Stopp-hingað og ekki lengra!” hefur að undanförnu unnið að gerð myndbanda, þar sem rætt er við fólk sem lent hefur í umferðarslysum [...]
Reykjanesbær hefur látið fulltrúum í bæjarstjórn og bæjarráði í té spjaldtölvur til notkunar á fundum. Bæjarstjórnarfundur sem haldinn var í gær var sá [...]
Rannsóknasjóður Viðskiptaráðs Íslands er nú opinn fyrir styrkumsóknir. Sjóðurinn var stofnaður árið 2014 og veitir árlega styrki til einstaklinga vegna [...]
Í síðastu gönguferð Reykjanesgönguferða þetta sumarið verður Gengið verður upp Gyltustíg í Þorbjarnarfelli, í toppi fjallsins verður gengið í gegnum [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fer fram á það við ráðherra samgöngumála og Vegamálastjóra að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett á samgönguáætlun sem [...]