Um miðjan mánuðinn var greint frá því að sýking í lambakjöti væri líklegasta skýringin á veikindum fólks sem sóttu brúðkaupsveislu í Sandgerði, 34 af um [...]
Grindvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Dominos-deildinni í körfuknattleik þegar liðið mætti KR-ingum í DHL-Höllinni í Vesturbæ Reykjavíkur. KR-ingar [...]
Tónlistarmaðurinn góðkunni, Mugison, kemur fram á tónleikum í Stapa í Hljómahöll þann 3. desember næstkomandi. Hann verður með fullt band með sér og lofar [...]
Bókasafn Reykjanesbæjar ætlar að bjóða upp á skemmtilega dagskrá fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríi grunnskólanna. Nú stendur til boða ratleikur um sögusvið [...]
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur í körfuknattleik hefur samið við belgíska liðið Limburg United. Hörður hefur leikið tvo leiki með Keflvík í [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tók síðustu fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs sveitarfélagsins fyrir á fundi sínum þann 18. október síðastliðinn, en þar var [...]
Spænski varnarmaðurinn Edu Cruz er á förum frá Grindavík en þetta staðfesti Óli Stefán Flóventsson, þjálfari liðsins, í samtali við Fótbolta.net í dag. [...]
Fimm meðlimir í Ungmennaráði Reykjanesbæjar héldu ræður á fundi með bæjarstjórn Reykjanesbæjar þriðjudaginn 18. október síðastliðinn. Samgöngumál voru [...]
Sigurganga Njarðvíkinga í kvennakörfunni hélt áfram í kvöld, en liðið lagði Grindavík að velli í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld, 70-86. Carmen [...]
Fyrirlestri Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem halda átti í Íþróttaakademíunni í kvöld hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Þetta kemur fram á [...]
Allt útlit er fyrir að sjúkraflutningum hjá Brunavörnum Suðurnesja fjölgi umtalsvert frá síðasta ári og ekki ólíklegt að þeir fari yfir 2.500. Árið 2015 var [...]
Maðurinn sem lést í umferðarslysi á Reykjanesbraut á mánudaginn hét Marinó Nordquist. Hann var fæddur árið 1979, búsettur í Reykjanesbæ, en ættaður frá [...]
Kosningar til alþingis fara fram þann 29. október næstkomandi og munu 11 flokkar bjóða fram í Suðurkjördæmi að þessu sinni. Hér fyrir neðan má sjá fimm efstu [...]
Það hefur vart farið framhjá mörgum að mikið rok er á Reykjanesi í augnablikinu og nú fyrir stundu fauk bíll útaf Grindavíkurveginum. Lögreglan beinir þeim [...]