Bæjaráð Reykjanesbæjar hefur skipað þriggja manna nefnd til að vinna að húsnæðisstefnu sveitarfélagsins, en slíka stefnu þurfa öll sveitarfélög að setja [...]
Notendur Facebook-síðunnar Bakland ferðaþjónustunnar hafa að undanförnu lýst óánægju sinni með aðstæður á Keflavíkurflugvelli, sem eru sagðar allt [...]
Fyrirtaka í máli listamannana Hauks Halldórssonar og Sverris Arnar Sigurjónssonar gegn Reykjanesbæ fór fram í gær fyrir Héraðsdómi Reykjaness. Félagarnir hafa [...]
Ég vona að það hafi enginn misst af Jólalandanum að kvöldi annars dags jóla. Þar var fjallað um Mávastell, ljósastaura á Patreksfirði og piparkökuhús, svo [...]
Keflavík lsgði granna sína úr Njarðvík að velli, 80-73, þegar liðin áttust við í TM-Höllinni í Keflavík, í Dominos-deild karla í körfuknattleik [...]
Umsvifin eru alltaf að aukast hjá Markaðsstofu Reykjaness, enda koma heilu flugvélarnar til landsins fullar af ferðamönnum sem aldrei fyrr, og því vantar auka [...]
Tíkin Tinna er enn ekki fundin, en hún hefur nú verið týnd í tæpa viku. Umfangsmikil leit hefur staðið yfir að henni síðustu daga og hefur auglýsingu [...]
Nokkrir Suðurnesjamenn hafa gert það gott í atvinnumennskunni í knattspyrnu undanfarin misseri, Arnór Ingvi Traustason leikur með Rapid Vín í Austurríki, Ingvar [...]
Kvennalið ÍBV í knattspyrnu missir mikilvægan hlekk úr vörninni á næsta tímabili, en bandaríski varnarmaðurinn Natasha Anasi, sem leikið hefur með liðinu [...]
Umhverfisstofnun óskar eftir athugasemdum um tillögu að umhverfisvöktunaráætlun fyrir kísilmálmverksmiðju Sameinaðs Sílikons hf. í Helguvík. Í starfsleyfi [...]
Stækkun Keflavíkurflugvallar hefur verið tilnefnd til arkitektúrverðlauna Evrópusambandsins, en 365 verkefni hlutu tilnefningar þetta árið. Í umsögn dómnefndar [...]
Bæjarstjórn Sandgerðisbæjar skorar á útgerðarmenn og sjómenn að einhenda sér í að ná samningum og binda endi á verkfall sjómanna svo flotinn komist til [...]
Föstudaginn 6. janúar fer fram hin árlega friðarganga í Grindavík, en göngunni þurfti að fresta í tvígang í aðdraganda jóla vegna veðurs. Markmið göngunnar [...]
Stjórnendur United Silicon í Helguvík segja í yfirlýsingu að myndband, sem birt sé á vefmiðlinum Stundinni og sýnir losun kísilryks út í andrúmsloftið, sé [...]
WOW Stronger, sem er einskonar blanda af CrossFit og Strongman, fer fram á laugardaginn og er Suðurnesja crossfit undrið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á meðal [...]