Búið er að opna leið um Grindavíkurveg frá Reykjanesbraut að nýrri vegtengingu að Bláa lóninu sunnan varnargarðs. Nýr hluti Bláalónsvegar er allur innan [...]
Starfsfólk, börn og foreldrar nýs leikskóla, sem nú rís í Hlíðahverfi, hafa fengið tækifæri til að koma með hugmynd að nafni fyrir þennan glæsilega skóla og [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur sent frá sér yfirlýsingu stöðu sem kom upp í sveitarfélaginu í framhaldi af eldsumbrotum í Sundhnúkagíg þann 8. febrúar [...]
Það er óhætt að segja að jepplingakaup Magnúsar Sverris Þorsteinssonar, forstjóra bílaleigunnar Blue Car Rental, hafi vakið athygli, eða í það [...]
Frá og með morgundeginum verður ekki gerð krafa um QR-kóða fyrir þá sem eiga erindi til Grindavíkur, en þó þarf að stöðva við lokunarpósta og gefa upp nafn [...]
Bláa lónið opnar fyrir gestum á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Í tilkynningunni kemur fram að ákvörðunin hafi [...]
Rafmagnslaust verður á neðangreindu svæði í kvöld 15. febrúar, gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl 23:00 í kvöld og að rafmagn verði [...]
Íbúar á Reykjanesbæ hafa orðið varir við brennisteinsfnyk frá því í morgun og hálfgerður mengunarblámi var yfir sveitarfélaginu í morgun. Íbúar hafa deilt [...]
Þjónusta og starfsemi Reykjanesbæjar er óðum að komast í samt horf eftir heitavatnsleysið á dögunum og gert er ráð fyrir að lítil sem engin skerðing verði á [...]
Raforkukerfið á Suðurnesjum hefur náð jafnvægi og íbúar geta farið að nýta rafmagnið með sama hætti og áður. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HS Veitum [...]
Neytendasamtökin sjá sig knúin að vara fólk við að eiga viðskipti við bílaleiguna CC bílaleiga (City Car Rental), í tilkynningu á vef sínum. Fyrirtækið hefur [...]
það má segja að Benni pípari hafi haft í nægu að snúast undanfarna sólarhringa, eða frá því að hitaveitukerfi á Suðurnesjum varð óvirkt. Nær allur [...]
Mikið álag er um þessar mundir á bráðamóttöku HSS og er biðlað til fólks að leita frekar til heilsugæslunnar vegna almennra veikinda. Þetta kemur fram í [...]