Nýjast á Local Suðurnes

Vilja einstefnu og lokun við Hólagötu

Umhverfis- og skipulagsráð hefur samþykkt erindi frá við íbúum við Hólagötu þar sem þess er óskað heimildar til að grenndarkynna hugmyndir að hraðatakmarkandi aðgerðum.

Gegnumakstur um götuna er mikill að mati íbúa þar sem bílstjórar stytta sér leið þar í gegn þegar umferð um Njarðarbraut er þung. Lögð er fram tillaga um breyttar akstursstefnur og lokun til móts við Reykjanesapótek, sem sjá má hér fyrir neðan: