Viðreisn stefnir á framboð í Reykjanesbæ
Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZOViðreisn stefnir á framboð í Reykjanesbæ í næstu sveitarstjórnarkosningum, en flokkurinn hefur ekki boðið fram þar áður. Frá þessu er greint á vef mbl.is.
Í bæjarstjórn Reykjanesbæjar eru Sjálfstæðisflokkurinn, Framsókn, Samfylkingin, Bein leið og Umbót. Meirihluti bæjarstjórnar samanstendur af Framsókn, Samfylkingu og Beinni leið.



















