Nýjast á Local Suðurnes

Viðreisn stefnir á framboð í Reykjanesbæ

Ljósmynd: Reykjanesbær.is / OZZO

Viðreisn stefnir á fram­boð í Reykja­nes­bæ í næstu sveitarstjórnarkosningum, en flokkurinn hefur ekki boðið fram þar áður. Frá þessu er greint á vef mbl.is.

Í bæj­ar­stjórn Reykja­nes­bæj­ar eru Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn, Fram­sókn, Sam­fylk­ing­in, Bein leið og Um­bót. Meiri­hluti bæj­ar­stjórn­ar sam­an­stend­ur af Fram­sókn, Sam­fylk­ingu og Beinni leið.