Nýjast á Local Suðurnes

Tvö stutt rafmagnsleysi í Grindavík næsta sólarhringinn

Vegna vinnu við dreifikerfið verður rafmagn tekið af í Grindavík, ánudagskvöldið 30. júní klukkan 22:00 í 10–20 mínútur og svo aftur þriðjudagsmorguninn 1. júlí um klukkan 6:00, einnig í 10–20 mínútur.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda og þökkum fyrir þolinmæðina, segir í tilkynningu frá HS Veitum.