Nýjast á Local Suðurnes

Njarðvíkingar fá styrk frá bænum

Bæjarráð hefur samþykkt að veita körfuknattleiksdeild Njarðvíkur styrk upp á fimm milljónir króna. Um er að ræða sambærilegan styrk og veittur var körfuknattleiksdeild Keflavíkur.

Styrkurinn er veittur vegna rekstrarvanda félagsins en bæjarráð ítrekar fyrri ákvörðun um að veita ekki styrk vegna forsendubrests vegna tafa á byggingu íþróttahúss við Stapaskóla.