Nýjast á Local Suðurnes

Ljósanæturlokanir taka gildi í dag

Lokanir gatna vegna Ljósanætur hafa tekið gildi og verður lokað fram á seinnipart sunnudags. Íbúar hafa þó aðgang, með einhverjum undantekningum, eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Hægt er að stækka meðfylgjandi mynd, sem sýnir þetta appelsínugult á gráu, með því að smella á hana.