Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur ekki slegið slöku við í samningamálum leikmanna að undanförnu, deildin hefur endurnýjað samninga við þrjá leikmenn [...]
Suðurnesjaliðin fóru misjafnlega af stað í Borgunarbikarnum í knattspyrnu, en önnur umferð keppninnar hófst í gær. Keflvíkingar og Grindvíkingar komust áfram en [...]
Einn stærsti körfuknattleiksvefur heims, Eurobasket.com, hefur valið úrvalslið og lista yfir bestu menn Dominos-deildarinnar fyrir keppnistímabilið sem var að renna [...]
Már Gunnarsson stóð sig frábærlega á EM 50 í Portúgal. Már keppti þar í 100m skriðsundi, 400m skriðsundi, 100m baksundi og 200m fjórsundi. Már setti [...]
Sameiginlegt lið Keflavíkur og Njarðvíkur í 2. flokki karla varð á dögunum Faxaflóameistarar í fótbolta. Liðið tapaði aðeins einum leik í mótinu og [...]
Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson hefur samið við körfuknattleiksdeild Keflavíkur til næstu fjögurra ára. Samningur þessi var undirritaður af Herði [...]
Arnór Ingvi Traustason og Ingvar Jónsson munu verða fulltrúar Suðurnesja í landsliði Íslands í knattspyrnu sem keppir í lokakeppni EM í Frakklandi í [...]
Knattspyrnufélögin Njarðvík og Keflavík gætu fengið dágóða upphæð í sinn hlut ef samningar nást á milli Norrköping og austurríska félagsins Rapid Vín um [...]
Arnór Ingvi Traustason, landsliðmaður í knattspyrnu er á leið til Rapid Vín, en liðið hefur verið á eftir Arnóri Ingva undanfarna mánuði. Samkvæmt [...]
Njarðvíkingar unnu Hött á Egilsstöðum í fyrsta leik sínum í annari deildinni í knattspyrnu í gær. Hattarmenn settu boltann í eigið mark í uppbótartíma, eftir [...]
Agnar Mar Gunnarsson hefur ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna fyrir tímabilið 2016-2017. Agnar er reynsumikill þjálfari sem hefur komið að yngri flokka starfi [...]
Keflavík og HK gerðu 1-1 jafntefli í Inkasso-deildinni í kvöld, leikið var á heimavelli HK, Kórnum. HK-menn voru ívið sterkeri meirihluta leiks og voru fyrri til [...]
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfuknattleik á lokahófi KKÍ sem haldið var í dag. Haukur Helgi, [...]