Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson og Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson léku sína fyrstu leiki í háskólaboltanum í Bandaríkjunum á þessu tímabili í [...]
Birkir Freyr Sigurðsson hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Njarðvíkur, en hann hefur leikið með Reyni Sandgerði undanfarin ár. Birkir Freyr er 24 ára og á [...]
Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur gengið frá samningum við fyrrum leikmann Íslandsmeistara FH, Brynjar Ásgeir Guðmundssonum að leika með liðinu í Pepsí-deildinni [...]
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur valið hóp 22ja stúlkna til úrtaksæfinga sem fram fara helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi [...]
Keflvíkingar óska eftir stuðningi almennings við að byggja upp öflugt kvennaknattspyrnulið til framtíðar. Stúlkurnar áttu gott sumar og voru hársbreidd frá [...]
Víðir í Garði hefur komist að samkomulagi við Bryngeir Torfason um að taka við þjálfun meistaraflokks félagsins sem leikur í 2. deild karla á komandi leiktíð. [...]
Grindvíkingar lögðu Njarðvíinga að velli í grannaslagnum í Dominos-deildinni í körfuknattleik í kvöld og Keflvíkingar töpuðu gegn liði Skallagríms í [...]
Njarðvíkingar hafa borið víurnar í Bandaríska körfuknattleiksmanninn Jeremy Atkinson, en hann á að fylla skarð Corbin Jacskon sem sagt var upp hjá liðinu á [...]
Landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins í körfuknattleik, Ívar Ásgrímsson, hefur valið 15 manna æfingahóp sem kemur fyrst saman þann 13. nóvember til æfinga. [...]
Búið er að draga í 16-liða úrslit karla í Maltbikarnum, Keflavík dróst gegn Þór Þorlákshöfn og Grindavík gegn ÍR. Leikirnir fara fram 4.-5. desember [...]
Njarðvíkingar urðu fyrir áfalli þegar Carmen Tyson-Thomas, atkvæðamesti leikmaður kvennaliðsins í körfuknattleik meiddist undir lok fyrri hálfleiks í leik gegn [...]
Njarðvíkingar hafa átt í vandræðum í upphafi körfuboltavertíðarinnar. Liðið hefur farið illa af stað í deildinni, unnið tvo af fyrstu fimm leikjum sínum og [...]
Keflvíkingar halda montréttinum í körfunni, en þeir eru komnir áfram í 16 liða úrslit Maltbikarsins eftir að hafa slegið út nágranna sína [...]
RÚV hefur birt myndband á vef sínum, sem sýnir Ólaf Ólafsson, leikmann Grindavíkur, stíga út af leikvellinum í þann mund sem hann sendir boltann á Lewis Clinch [...]
Grindavík er komið í 16-liða úrslit Maltbikars karla eftir ótrúlegan sigur, 86-82, á Stjörnunni í Mustad-höllinni í Grindavík í kvöld. Lewis Clinch skoraði [...]