Nýjast á Local Suðurnes

Íþróttir

Fjórir framlengja við Víði

02/12/2017

Fjórir leikmenn Víðis í Garði hafa framlengt samninga sína við félagið Þetta eru þeir Arnór Smári Friðriksson, Dejan Stamenkovic, Milan Tasic, Aleksandar [...]

Brynjar Atli æfir með Bolton Wanderers

28/11/2017

Brynjar Atli Bragason, 17 ára gamall markvörður Njarðvíkinga í knattspyrnu er staddur á Englandi þessa dagana, en þar er hann við æfingar hjá knattspyrnufélaginu [...]

Ingvar frá í sex vikur

28/11/2017

Njarðvíkingurinn Ingvar Jóns­son, markvörður norska knatt­spyrnuliðsins Sand­efjord, fót­brotnaði í leik liðsins við Lilleström í lokaum­ferð norsku [...]

Keflavík áfram í bikarnum

22/11/2017

Keflavíkurstúlkur fengu UMFL (Laugdæli) í heimsókn í fyrstu umferð í bikarkeppni Blaksambands Íslands í gærkvöldi. Leikið var í Heiðarskóla og var sigur [...]

GG ræður eftirmann Ray Anthonys

21/11/2017

Heimir Daði Hilmarsson hefur skrifað undir samning við knattspyrnufélagið GG um að þjálfa liðið næsta tímabil. Heimir er öllum hnútum kunnugur innan GG enda [...]

Bikarleikur í blaki í Keflavík

20/11/2017

Kvennalið Keflavíkur í blaki tekur á móti liði UMFL í bikarkeppninni í blaki þriðjudaginn 21. nóvember næstkomandi. Leikurinn fer fram í íþróttamiðstöð [...]

Keflavík og Grindavík töpuðu

19/11/2017

Afleit byrjun Grindavíkinga gegn Stjörnunni í Dom­in­os-deild­ karla í körfuknatt­leik gerði útslagið þegar liðið tapaði með 10 stiga mun, 88-78. [...]

Haukar burstuðu Njarðvíkinga

19/11/2017

Haukar lögðu Njarðvíkinga örugglega í Dominos-deildinni í körfuknattleik þegar liðin mættust í Hafnarfirði í dag. Haukar skoruðu 108 stig gegn 75 stigum [...]

Björn Lúkas kominn í úrslit á HM

16/11/2017

Grindvíkingurinn Björn Lúkas Haraldsson er kominn í úrslit á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA í Bahrain. Björn fór mjög vel af stað á mótinu, en hann hefur [...]
1 34 35 36 37 38 125