Fimmtudagskvöldið 25. mars klukkan 20:00 verður Erlingskvöld í Bókasafni Reykjanesbæjar og í beinu streymi frá Facebook síðu safnsins. Vegna fjöldatakmarkana [...]
Rokksafn Íslands hefur opnað nýja sérsýningu sem heitir Melódíur minninganna & Jón Kr. Ólafsson. Sýningin fjallar um söngvarann Jón Kr. Ólafsson og [...]
Byggðasafn Reykjanesbæjar hefur opnað endurgerða sýningu á bátalíkönum Gríms Karlssonar í Bryggjuhúsinu. Bátafloti Gríms Karlssonar var fyrsta sýningin sem [...]
Frá og með föstudeginum 11. Febrúar verður Leikjaherbergi félagsmiðstöðvarinnar Borunnar í Vogum opnað á morgnana fyrir heldri borgara um leið og [...]
Sjómannastofan Vör við Hafnargötu í Grindavík hefur verið opnuð á ný, en húsið hefur fengið töluverða yfirhalningu. Á staðnum verður boðið upp á veglegt [...]
Þann 28. janúar mun söngkonan Bríet koma fram, en Bríeti þarf vart að kynna fyrir landsmönnum. Bríet hefur verið áberandi undanfarin ár en segja má að plata [...]
Aðventugarðurinn var opnaður í fyrsta skipti þann 5. desember síðastliðinn en meginmarkmið hans var að lífga upp á tilveruna og skapa skemmtilega og notalega [...]
Pop-up listasýningin Á sjó opnar fyrir almenna sýningu í Listasafni Reykjanesbæjar miðvikudaginn 13. janúar næstkomandi. Sýningin er tenging við sögu Suðurnesja [...]
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt tillögu menningar- og atvinnuráðs þess efnis að frítt verði í söfn bæjarins út mars 2021. Er ákvörðunin liður í [...]
Þrettándinn verður með breyttu sniði í ár en stórskemmtilegur eftir sem áður. Boðið verður upp á bílaútvarpstónleika með engum öðrum en Ingó veðurguði [...]
Undanfarin ár hefur myndast sú hefð að hljómsveitin Valdimar hefur haldið tónleika í Hljómahöll þann 30. desember og eru þessir tónleikar orðnir fastur liður [...]
Vegna sóttvarnarreglna verður að fella niður áramótabrennuna árið 2020 í Vogum. Vogamenn vona að hægt verði að halda veglega brennu að ári. Þá verður [...]
Lagið Það eru að koma jól með söngkonunni Hófi, sem búsett er í Njarðvíkum er Komið í spilun á tónlistarveitunni Spotify. Á gítar og bassa spilar Alexander [...]
Söngvarinn Arnar Dór hefur gefið út sitt fyrsta jólalag, Desember, en lagið er þegar komið í spilun á helstu útvarpsstöðvum landsins. Arnar nýtur aðstoðar [...]
Aðventugarðurinn á Tjarnargötutorgi og í skrúðgarði opnar formlega á laugardag þegar kveikt verður á ljósaskreytingum og ljósin tendruð á jólatrénu á [...]