Nýafstaðin Ljósanótt 2015 í Reykjanesbæ tókst mjög vel í alla staði. Engin alvarleg mál komu á borð lögreglunnar á Suðurnesjum sem tengdust hátíðinni. [...]
Hreyfvikan verður 21.-27. september n.k. og verður Grindavíkurbær með annað árið í röð. Vonast er til að allar stofnanir bæjarins, UMFG, félagasamtök, [...]
Vinabæjarsamstarf sem Íþrótta- og tómstundaráð hefur tekið þátt í frá árinu 1973 er mikilvægt að mati ráðsins enda hafa tæplega 800 ungmenni farið á í [...]
Bjartmar Guðlaugsson, Elíza Newman og Gísli Kristjánsson munu halda tónleika í Kirkjuvogskirkju í Höfnum sunnudaginn 6.sept (Ljósanótt) kl.16.00. Eru tónleikarnir [...]
Morgunverðarhlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur orðið að árlegum viðburði á Ljósanótt og í ár verður engin undantekning. Hlaðborðið verður [...]
Aðeins vikugömul var Ólavía Margrét Óladóttir greind með krabbamein í öðru auganu. Í fyrradag kom í ljós að meinið finnst einnig í auganu sem talið var [...]
Menningarfélag Keflavíkur stendur fyrir heimatónleikum í gamla bænum á Ljósanótt þar sem íbúar bjóða fólki heim í tónleikaveislu. Fjórar hljómsveitir spila [...]
Byrjaðu frábæran laugardag á Ljósanótt með þátttöku í einstakri skrúðgöngu, Árgangagöngunni. Þar sem mannkynssaga nútímans tekur á sig mynd. Málið er [...]
Á laugardaginn verður bryddað uppá þeirri nýjung að halda svokallaða skottsölu á malarplaninu á móti úrabúðinni eða á horninu hjá Skólaveginum og [...]
Það er óhætt að segja að það sé ansi vítt starfssviðið hjá hafnarstarfsmönnum Reykjanesbæjar en á meðal þeirra verkefna sem þeir hafa þurft að fást [...]
Meistaraflokkur Keflavíkur í knattspyrnu tekur á móti Íþróttafélaginu NES á Nettóvellinum föstudaginn 4. september. Leikurinn byrjar klukkan 17:00. Leikir þessara [...]
Senn líður að hátíðarathöfn í Minningarlundi um ungmenni frá Reykjanesbæ sem hafa látist eða horfið. Fyrsta athöfnin fór fram á Sumardaginn fyrsta 2014, en [...]
Ljósanætursýning Listasafns Reykjanesbæjar er að þessu sinni unnin í samstarfi við Ljósop, félag áhugaljósmyndara og nefnist Andlit bæjarins. Upphaflega varð [...]
Með blik í auga setur upp sýninguna Lög unga fólksins á Ljósanótt 2015 en sýningar hópsins eru orðnar ómissandi hluti af dagskrá hátíðarinnar. Að þessu [...]
Leikfélag Keflavíkur hefur ráðið Víking Kristjánsson sem leikstjóra næsta verks sem frumsýnt verður í byrjun nóvember í Frumleikhúsinu. Víkingur Kristjánsson [...]