Ljósop, félag áhugaljósmyndara á Suðurnesjum færði Hæfingarstöðinni 13 myndir að gjöf á dögunum, myndirnar voru teknar í sumar í tengslum við verkefnið [...]
Skólaslit haustannar og brautskráning Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram laugardaginn 19. desember síðastliðinn. Sylvía Rut Káradóttir var með hæstu [...]
Hin frábæra hljómsveit Valdimar heldur aukatónleika í Stapa í Hljómahöll þann 30. desember kl. 23:00 en uppselt er á fyrri tónleika sveitarinnar sem hefjast kl. [...]
Hljómsveitin Hrókar frá Keflavík sem gerði garðinn frægan hér á árum áður hefur sent frá sér nokkur jólalög sem ættu að koma fólki í rétta gírinn yfir [...]
Duus safnahús og Rokksafn Íslands fá hæstu einkunn fyrir þjónustu starfsfólks og áhugaverðar sýningar í gestakönnun sem Rannsókn og ráðgjöf vann sl. sumar. [...]
Listaverkefnið Ferskir vindar er nú að fara af stað í fjórða skiptið í Garðinum. Sem fyrr er listrænn stjórnandi og umsjónarmaður verkefnisins Mireya Samper. [...]
Júníus Meyvant heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni á Paddy’s miðvikudagskvöldið 16. desember, húsið opnar kl. 20:30 en tónleikarnir hefjast á slaginu [...]
Í upphafi þessa árs eða Þann 8. janúar síðastiðinn kom 3.000. Grindvíkingurinn í heiminn. Þeir urðu reyndar tveir en þessa nótt komu tvíburar í heiminn sem [...]
Í kvöld fara fram fjáröflunartónleikar Hollvina Unu, tónleikarnir verða haldnir í Útskálakirkju og hefjast kl. 20:00. Á tónleikunum koma fram góðir listamenn [...]
Voice Ísland Stjarnan Ellert Jóhannsson hefur sent frá sér nýtt lag. Ellert sem nýlega endaði í öðru sæti í The Voice Ísland hefur samið lag og texta auk [...]
Í gær veitti Rannís, Landsskrifstofa eTwinning á Íslandi 10 skólum á öllum skólastigum gæðaviðurkenningar menntaáætlunar Evrópusambandsins við hátíðlega [...]
Kósí-jólatónleikar til styrktar Heiðu Hannesdóttur verða haldnir laugardagskvöldið 12.desember kl.21:00, á Café Rosenberg. Allur ágóði af tónleikunum mun [...]
Ágústa Guðmundsdóttir starfsmaður Njarðvíkur og síðar Reykjanesbæjar til rúmlega 47 ára lét af störfum í gær. Henni voru færðar þakkir fyrir vel unnin [...]
Hin árlega friðarganga Grindvíkinga verður fimmtudaginn 10. desember n.k. Gangan er samstarfsverkefni skólastofnanna í Grindavík. Athöfnin hefst kl. 09:15 við [...]
Hljómsveitin Of Monsters and Men er tilnefnd til bandarísku Grammy-verðlaunanna fyrir plötu sína Beneath the Skin í flokki umbúðahönnunar á viðhafnarútgáfum og [...]