Síðasta föstudag hvers mánaðar klukkan 16.30 í vetur verður Bókabíó í Bókasafni Reykjanesbæjar og verður fyrsta sýningin næstkomandi föstudag, 29. september. [...]
Sólmundur Friðriksson fagnar útgáfu sinnar fyrstu sólóplötu með útgáfutónleikum í Hljómahöll á fimmtugsafmæli sínu þann 29. september næstkomandi. [...]
Sendiráð Bandaríkjanna, í samstarfi við flugsveit bandaríska flughersins, bauð fyrr í þessum mánuði langveikum börnum sem dvalið hafa á Barnaspítala Hringsins [...]
Beverly Hills 90210 leikarinn góðkunni, Ian Ziering var staddur hér á landi á dögunum ásamt eiginkonu sinni, Erin og hjónakornunum Tori Spelling, sem einnig lék í [...]
Ofursnapparanum og bílaflutningamanninum Garðari Viðarssyni er margt til lista lagt, eins og þeir sem fylgjast með kappanum á samfélagsmiðlinum SnapChat ættu að [...]
Nýliðakynninng Björgunarsveitarinnar Suðurnes verður haldin í kvöld. Dagskráin hefst klukkan 20 í húsnæði sveitarinnar við Holtsgötu. Nýliðaþjálfunin og [...]
Njarðvíkingurinn Elfar Þór Guðbjartsson hefur fengið leyfi til að framleiða stutta kvikmynd, sem byggð er á smásögu Stephen King, Popsy. Gerð myndarinnar er [...]
Ljósanæturhlaup Lífsstíls er orðinn fastur liður á Ljósanótt, en hlaupið fer fram miðvikudaginn 30. ágúst og hefst klukkan 18.00. Líkt og undanfarin ár renna [...]
Nýráðinn framkvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, Kadeco, Marta Jónsdóttir hefur sett íbúð sína á sölu. Um er að ræða rúmlega 90 fermetra, [...]
Leiklistarnámskeiðið Leiktu með, sem sló í gegn í sumar, verður áfram á dagskrá fyrir börn og unglinga í Reykjanesbæ í vetur. Kennsla hefst 12. september og [...]
Vinsælasta YouTube-stjarna heims heimsótti Ísland á dögunum, en kappinn kíkti meðal annars í Bláa lónið og flaug á þyrlu yfir Reykjanesið. Um er að ræða [...]
Ólöf Oddný Beck tekur þátt í keppninni um titilinn ungfrú Ísland 2017. Ólöf Oddný er 22 ára Suðurnesjamær, sem starfar um þessar mundir á Hrafnistu. Ólöf er [...]
Marika Adrianna Kwiatkowska er fulltrúi Suðurnesja í keppninni um Ungfrú Ísland, sem fram fer í Hörpunni þann 26. ágúst næstkomandi. Marika er 22 ára stúdent [...]
Leikfélag Keflavíkur leitar að upprennandi kvikmyndastjörnum til að taka þátt í tökum á kvikmyndinni Woman at War, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. Tökur [...]