Mottumars er árlegt átak Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá körlum. Af þessu tilefni vill Lýðheilsuráð bjóða íbúum Reykjanesbæjar á [...]
AB varahlutir hafa tekið yfir rekstur SS hluta og þar með yfirtekið rekstur varahlutaverslunar AB varahluta í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur hafnað eina tilboðinu sem barst í framkvæmdir við leikskólann í Drekadal í nýju Dalshverfi III. Til stóð að sami aðili myndi [...]
Sviðsstjóri umhverfis- og framkvæmdasviðs Reykjanesbæjar mætti á fund bæjarráðs og kynnti tillagur um notkun hússins að Vatnsnesvegi 8. Húsið er í eigu Hótel [...]
Bæjarráð Grindavíkurbæjar hefur falið bæjarstjóra að gera viljayfirlýsingu um gerð leigusamnings til 10 ára með heimild til framleigu til Fisktækniskóla [...]
Erindi frá Janus heilsueflingu um tímabundið framhald á verkefninu Fjölþætt heilsuefling 65+ í Reykjanesbæ var hafnað í bæjarráði Reykjanesbæjar á fundi þess [...]
Olís undirbýr nú opnun nýrrar og glæsilegrar þjónustustöðvar á Fitjum í Reykjanesbæ. Á stöðinni verða meðal annars veitingastaðirnir Grill 66 og Lemon. [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur haft til rannsóknar ætlað stórfellt brot í nánu sambandi og ætlaða tilraun til manndráps frá 25. febrúar síðastliðnum. [...]
Lögð hefur verið fram tillaga um óverulega breytingu á aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2020-2035. Fyrirhuguð breyting tekur til skipulagssvæða í Hlíðarhverfi, [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, hefur undanfarna sex mánuði átt í samtali við eigendur skemmtistaðanna Paddy’s og LUX Club, sem báðir eru [...]
Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur sent Vogum á Vatnsleysuströnd, ásamt tuttugu öðrum sveitarfélögum aðvörun vegna aukinnar skuldsetningar og [...]
Byggðasafn Reykjanesbæjar og Þjóðminjasafn Íslands safna nú heimildum um setuliðið á Miðnesheiði og áhrif þess á líf og störf Íslendinga. Á safnahelgi [...]
Reykjanesbraut er lokuð í báðar áttir vegna umferðaróhapps í nágrenni við Straumsvík. Þetta kemur fram á vef vegagerðarinnar. Ekki er vitað um alvarleika [...]
Keflavík virðist borga leikmönnum sínum bestu launin af Suðurnesjaliðunum þremur í úrvalsdeildinni í körfuknattleik, ef eitthvað er að marka greiningu á launum [...]