Maður sem hefur ítrekað komið við sögu lögreglu allt frá árinu 2020 hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 24. apríl. Maðurinn er grunaður um svæsna [...]
Næsta úthlutun úr Samfélagssjóði HS Orku verður þann 15. maí 2023, en sjóðurinn hefur það að markmiði að styðja við samfélagslega jákvæð verkefni [...]
Eldur kom upp í einbýlishúsi í Garði í Suðurnesjabæ síðdegis í gær. Tilkynnt var um svartan reyk frá húsinu og ekki vitað hvort fólk væri innilokað, segir [...]
Búið er að kalla út björgunarsveitir á Suðurnesjum þar sem verður er afar slæmt í augnablikinu. Lögregla hvetur verktaka til að huga að framkvæmdasvæðum. [...]
Töluverðum fjölda flugferða Icelandair, Play og Wizz Air til og frá landinu hefur verið seinkað í dag vegna veðurs. Þær seinkanir ná allt frá nokkrum mínútum [...]
Vinnumálastofnun hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar undanfarna daga varðandi leigumál á Suðurnesjum, en fullyrt er að stofnunin yfirbjóði [...]
Reykjanesbær óskar eftir tillögum frá íbúum um nafn á viðburðarsíðu fyrir Reykjanesbæ. Hugmyndin er að safna saman helstu viðburðum í Reykjanesbæ á eina [...]
Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Faxaflóa frá klukkan 14 á morgun föstudag. Tekið er fram að varasamt sé að vera á ferðinni. Gengur í suðaustan [...]
Tilboð voru opnuð í tvöföldun Reykjanesbrautar á um 5,6 km kafla milli Krýsuvíkurvegar og Hvassahrauns ásamt aðliggjandi hliðarvegum. Einnig er inni í verkinu [...]
Eignamiðlun Suðurnesja er með á söluskrá Hafnargötu 48, 230 Reykjanesbæ, en í kjölfar breytinga á deiliskipulagi býður eignin og lóðin sem henni fylgir upp á [...]
Kennslanefnd ríkislögreglustjóra hefur staðfest að Stefán Arnar Gunnarsson var sá sem fannst látinn í fjöruborðinu við Fitjabraut í Reykjanesbæ um helgina. [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar ræddi kauptilboð, sem lagt var fram frá Bílapunktinum, í Seylubraut 1 í Innri Njarðvík á fundi sínum í morgun. Um er að ræða 4.092 [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar leggst því alfarið gegn því að skemmtistaðnum LÚX við Hafnargötu verði veitt tækifærisleyfi til skemmtanahalds. Fram kemur í [...]
Ekki hefur verið gerður samningur á milli Reykjanesbæjar og ríkisins um þjónustu við fjölda umsækjenda um alþjóðlega vernd, sem nú telur yfir 1.000 manns og er [...]
Umferðarslys varð á Reykjanesbraut á áttunda tímanum í kvöld. Talið er að um sé að ræða útafakstur nálægt Kúagerði. Frá þessu er greint á Vísi.is og [...]