Fréttir

Stór skjálfti við Fagradalsfjall

05/07/2023

Fjöldi jarðskjálft­a, stærri en 3, hafa mælst á Reykja­nesi í nótt og í morg­un, sá stærsti 4,3 samkvæmt bráðabirgðamælingum Veðurstofu. Sá stærsti [...]

Aðgerðum lögreglu lokið

04/07/2023

Aðgerðum lögreglu í Reykjanesbæ er lokið og götur hafa verið opnaðar á ný. Enginn var handtekinn vegna málsins. Tilkynnt hafði verið um grunsamlegar [...]

Lögregluaðgerð í Reykjanesbæ

04/07/2023

Lög­regluaðgerð stend­ur nú yfir í og við Vatns­nes­veg í Reykja­nes­bæ. Ekki er greint frá því hvers eðlis aðgerðin sé. Þessu grein­ir [...]

Hakkarar herja á Suðurnesjaleiki

04/07/2023

Svo virðist sem óprúttnir aðilar reyni að næla í persónuupplýsingar Suðurnesjamanna í gegnum vinsæla Facebook-deilileiki. Þannig hefur húsgagnaverslunin [...]

Átta vildu 66°Norðurrými á KEF

04/07/2023

Átta aðilar sóttu útboðsgögn í samkeppni um rekstur á verslun sem selur útivistar- og lífsstílsfatnað á Keflavíkurflugvelli. Tveir aðilar uppfylltu [...]

Húsasali kærður til lögreglu

04/07/2023

Maður sem taldi sig vera að kaupa innflutt hús frá Austur-Evrópu af fyrirtækinu Smart modular Ísland, sem staðsett er á Ásbrú í Reykjanesbæ hefur kært [...]

Vökvatengi skiptir um eigendur

03/07/2023

Rubix Ísland ehf. hefur gengið frá kaupum á verslun og eignum Vökvatengi ehf. í Reykjanesbæ. Vökvatengi hefur sérhæft sig sem sölu- og þjónustuaðili á vökva- [...]

Mygla hefur greinst á KEF

01/07/2023

Mygla hef­ur greinst í skrif­stofu­rými Isa­via á þriðju hæð flug­stöðvar­inn­ar á Kefla­vík­ur­flug­velli. Mygl­an er aðeins bund­in við ákveðna [...]
1 67 68 69 70 71 741