Fjöldi jarðskjálfta, stærri en 3, hafa mælst á Reykjanesi í nótt og í morgun, sá stærsti 4,3 samkvæmt bráðabirgðamælingum Veðurstofu. Sá stærsti [...]
Aðgerðum lögreglu í Reykjanesbæ er lokið og götur hafa verið opnaðar á ný. Enginn var handtekinn vegna málsins. Tilkynnt hafði verið um grunsamlegar [...]
Svo virðist sem óprúttnir aðilar reyni að næla í persónuupplýsingar Suðurnesjamanna í gegnum vinsæla Facebook-deilileiki. Þannig hefur húsgagnaverslunin [...]
Átta aðilar sóttu útboðsgögn í samkeppni um rekstur á verslun sem selur útivistar- og lífsstílsfatnað á Keflavíkurflugvelli. Tveir aðilar uppfylltu [...]
Maður sem taldi sig vera að kaupa innflutt hús frá Austur-Evrópu af fyrirtækinu Smart modular Ísland, sem staðsett er á Ásbrú í Reykjanesbæ hefur kært [...]
Rubix Ísland ehf. hefur gengið frá kaupum á verslun og eignum Vökvatengi ehf. í Reykjanesbæ. Vökvatengi hefur sérhæft sig sem sölu- og þjónustuaðili á vökva- [...]
Mygla hefur greinst í skrifstofurými Isavia á þriðju hæð flugstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli. Myglan er aðeins bundin við ákveðna [...]
Sefnt rr að því að malbika Hólmbergsbraut í Reykjanesbæ mánudaginn 3. júlí næstkomandi. Áætlaður verktími er á milli 09:00 og 18:00. Götunni verður lokað [...]
Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, og Gunnar Axel Axelsson, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga, hafa skrifað undir samkomulag [...]
Sjálfboðaliðar á vegum Hagsmunafélags hunda á Suðurnesjum stóðu fyrir hreinsunarátaki á Pattersonsvæðinu á dögunum í samstarfi með Reykjanesbæ og Kadeco. [...]
Næsta vor stendur til að opna sýningu í Kvikunni í Grindavík þar sem meðal annars verður fjallað um jarðskjálftana og eldgosin 2020-2022. Í tengslum við [...]
Neytendasamtökunum hefur borist ábending um að tugir milljóna hafi verið sviknar út úr sextán manns af innflutningsfyrirtæki sem sem staðsett er á Ásbrú í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum mun vera lögreglunni á Vesturlandi til aðstoðar á Írskum dögum sem fram fara um helgina. Suðurnesjalögreglan mun senda lögregluþjón [...]