Eldgos er líklega hafið á Reykjanesskaga, á svipuðum slóðum og gosið hefur áður. Þetta hafs bæði mbl.is og Vísir fengið staðfest frá Veðurstofu [...]
Starfsfólk Landsnets býr sig nú undir nokkrar sviðsmyndir ef til eldgoss kæmi á Reykjanesskaga og ef hraunflæðið myndi ógna flutningskerfi rafmagns á svæðinu. [...]
Snarpur jarðskjálfti fannst vel á suðvesturhorni landsins, eftir frekar rólegan dag á skjálftavaktinni. Upplýsingar um stærð hans liggja ekki fyrir [...]
Míla vinnur nú að fyrirbyggjandi aðgerðum vegna yfirvofandi eldgoss. Starfsmenn fyrirtækisins fóru á dögunum með auka rafstöð á fjarskiptastað fyrirtækisins á [...]
Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem [...]
TikTok-stjarnan Joshua Block heimsótti Reykjanesbæ á dögunum og lét vel af eins og sjá má í myndböndum sem kappinn birti á TikTok. Josh sem er með um 2,5 [...]
Sérfræðingar á Veðurstofu Íslands hafa lagt mat á skjálftavirkni á Reykjanesskaga og telja tvær sviðsmyndir vera líklegastar. Annars vegar [...]
Rafmagn fór af Ytri-Njarðvík og hluta Keflavíkur rétt fyrir hádegi í dag. Samkvæmt hádegisfréttum RÚV mun grafa hafa farið í háspennustreng. Unnið er að [...]
það eru ótrúlegustu hlutir sem geta komið upp á í sjoppubransanum, eins og dæmið hér fyrir neðan frá Stapagrilli í Innri-Njarðvík ber vitni um, en þar lenti [...]
SMS-skilaboð verða send til fólks sem fer inn á fyrirfram skilgreint svæði á Reykjanesskaga vegna jarðskjálftana sem nú ríða yfir. Ákvörðun þessi [...]
Landhelgisgæslan, sem annast meðal annars daglega framkvæmd öryggis- og varnartengdra verkefna sem og framkvæmd gistiríkjastuðnings fyrir liðsafla [...]
Umhverfis- og skipulagsráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2023. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá [...]
Atvinnu- og hafnarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt samning við Laugar ehf. vegna lóðar við Fitjar og falið sviðsstjóra að undirrita hann. Stefnt er að opnun [...]
Fjórir jarðskjálftar hafa mælst yfir 4 að stærð í hrinunni sem nú gengur yfir við Fagradalsfjall. Stærsti skjálftinn mældist 4,6 að stærð en hann varð [...]