Böðvar Jónsson bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins náði þeim einstaka árangri í gær að sitja sinn 400. bæjarstjórnarfund. Böðvari voru færðar sérstakar [...]
Njarðvíkingar eru áfram á sigurbraut í Dominos-deildinni í körfunattleik eftir leik kvölsins en þeir lögðu ÍR-inga að velli í Ljónagryfjunni með 100 stigum [...]
Lögreglan leitar að heimili fyrir kettlinga sem virðast hafa verið skildir eftir í ruslaskýli við heimili lögreglumanns á Suðurnesjum. Þetta er það sem beið [...]
Aukin fræðsla í skólum er það sem unga fólkið í ungmennaráð Reykjanesbæjar lagði áherslu á á fundi með bæjarstjórn í gær. Forseti bæjarstjórnar tók [...]
Íbúafundur um fjárhagsáætlun Sandgerðisbæjar fyrir árin 2016-2019 verður haldinn að Miðnestorgi 3, í fundarsal Vörðunnar á fyrstu hæð í kvöld klukkan 20. [...]
Opinn undirbúningsfundur fyrir Menningarvikuna í Grindavík, sem haldin verður dagana 12.-20. mars á næsta ári, verður haldinn mánudaginn 23. nóvember næstkomandi [...]
Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum, þar á meðal tvær bílveltur. Í öðru tilvikinu valt bifreið [...]
Opnunartími veitinga- og skemmtistaða í Reykjanesbæ verður styttur frá og með 1. desember nk. og reglur um persónuskilríki hertar. Þá skulu gestir hafa yfirgefið [...]
Það verður opið hús í Frumkvöðlasetrinu á Ásbrú öll fimmtudagskvöld í vetur frá kl. 18:00-21:00. Fyrsta kvöldið verður 19. nóvember næstkomandi. Dagskrá: [...]
Þjófnaður úr Keflavíkurkirkju var nýverið tilkynntur til lögreglunnar á Suðurnesjum. Þaðan var saknað fartölvu og skjávarpa sem höfðu verið geymd á [...]
Þann 18. desember næstkomandi verða stórglæsilegir tónleikar í Hljómahöllinni, Jólin koma, það er óhætt að segja að þessir tónleikar séu með þeim [...]
Grindvísku hljómsveitinni Geimförunum, sem hefur skemmt Grindvíkingum og öðrum síðan áramótin 97/98, hefur borist liðsstyrkur af dýrari gerðinni en [...]
Grindvíkingar og Keflvíkingar léku í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik um helgina, Grindavíkurstúlkur gerðu góða ferð að Hlíðarenda þar sem þær unnu [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir úr Crossfit Suðurnes lenti í öðru sæti á Íslandsmótinu í crossfit, Reebook Iceland Throwdown, með 880 stig. Heimsmeistarinn [...]
Íbúafundur vegna rafrænnar íbúakosningar í Reykjanesbæ dagana 24. nóvember til 4. desember, um breytingar á deiliskipulagi í Helguvík, verður haldinn í Stapa [...]