Það hefur vart farið framhjá mörgum að raunveruleikastjarnan Kim Kardashian heimsótti landið á dögunum ásamt fjölskyldu og vinum, að sjálfsögðu voru [...]
Í vikunni verður hafist handa við að skipta um gúmmíkurl og gervigras á sparkvellinum við Grunnskóla Grindavíkur við Ásabraut, verkið tekur 2-3 vikur. Verður [...]
Áætlað er að um sjö milljónir farþega muni fara um Keflavíkurflugvöll á árinu sem er nærri þrefalt meira en þegar mest var fyrir hrun. Met var slegið á [...]
Fimleikadeild Keflavíkur gerði á dögunum samning við nýjan þjálfara í hópfimleikum. Sá heitir Daniel Bay Jensen og mun vinna við hlið Jóhönnu Runólfsdóttur [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók þrjá menn vegna líkamsárásar í heimahúsi við Hafnargötu í Reykjanesbæ um helgina. Einn þremenningana var jafnframt fluttur [...]
Sett hefur verið í gang söfnun til styrktar fjölskyldu Jóhannesar Hilmars Jóhannessonar, sem lést af slysförum á Reykjanesbraut þann 7. júlí síðastliðinn, [...]
Vilhjálmur Árnason, þingmaður Suðurkjördæmis vill nýta tekjur af sölu eigna hjá Þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar, Kadeco, og tekjur af umsvifum Isavia á [...]
Listamennirnir Helgi Eyjólfsson og Valgerður Guðlaugsdóttir hafa fært vinnustofur sínar í gamla skólahúsið í Höfnum og munu hafa opna vinnustofu allan [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja EM-Skjáinn, sem settur var upp í skrúðgarðinum í Keflavík, í tilefni af Evrópumótinu í [...]
Bannað verður að beygja til vinstri á gatnamótum Hafnavegar og Reykjanesbrautar en breytingar á gatnamótunum munu fylgja framkvæmdum við undirgöng sem Vegagerðin [...]
Njarðvíkingar töpuðu mikilvægum stigum og komu sér í botnbaráttu annarar deildarinnar í knattspyrnu þegar liðið tapaði gegn botnliði KF 1-0 á heimavelli [...]
Þróttarar úr Vogum unnu óvæntan og mikilvægan sigur á Vængjum Júpiters í þriðju deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi, en Vængirnir eru í efri hluta [...]
Varamaðurinn Magnús Sverrir Þorsteinsson var hetja Keflvíkinga þegar hann skoraði sigurmark liðsins á lokamínútum leiksins gegn Leikni á Fáskrúðsfirði í [...]
Glaumgosinn Dan Bilzerian, sem hvað þekktastur er fyrir að njóta lífsins og deila myndum af líferninu með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlunum, byrjaði [...]
Maðurinn sem lést í slysi á mótum Reykjanesbrautar og Hafnarvegar í Reykjanesbæ hét Jóhannes Hilmar Jóhannesson. Hann átti heima í Sóltúni 2 í Garði. Frá [...]