Loftmengun mældist nokkuð slæm í Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélögum í morgun, og sýndu mælar á vef loftgæði.is meðal annars appelsínugular merkingar. [...]
Vinna er hafin við að koma heitavatnslögn sem liggur frá Svartsengi til Njarðvíkur neðanjarðar. Þetta er gert til að tryggja Suðurnesjamönnum heitt vatn, renni [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur sent frá sér tilkynningu þar sem það er ítrekað að fólk leggi ekki í göngu að gosstöðvunum. Samkvæmt tilkynningunni eru um [...]
Maður sem leitað var að við gossvæðið er fundinn. Hann var kaldur og hrakinn og er á leið til baka til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hann hafði skilið búnaðinn [...]
Þyrla Landhelgisgæslunnar auk björgunarsveita hafa verið kallaðar út vegna tveggja manna á gossvæðinu sem gáfu flugvél sem þar átti leið hjá neyðarmerki. [...]
Bæjarstjórn Grindavíkur ræddi á dögunum beiðni um viðauka að upphæð tæplega 15 milljónir króna vegna snjómoksturs í sveitarfélaginu á árinu 2023. Í ljósi [...]
Veðurstofan hefur gefið út nýtt hættumatskort byggt á túlkun nýjustu gagna og út frá stöðu virkninnar í eldgosinu við Sundhnúksgíga. Hætta hefur aukist [...]
Vinnueftirlitið birtir á vefsíðu sinni ýmsar upplýsingar varðandi loftgæði á vinnustöðum í tengslum við eldsumbrot og hvetur fyrirtæki og stofnanir á [...]
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir hefur verið skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) til næstu fimm ára. Samkvæmt vef Stjórnarráðsins, þar sem [...]
Pálmi Rafn Arnbjörnsson hefur samið til fjögurra ára við knattspyrnulið Víkings. Pálmi Rafn kemur frá Wolves á Englandi þar sem hann hefur spilað með varaliði [...]
Dregið hefur úr virkni eldgossins við Hagafell og á þessari stundu er orkuinnviðum HS Orku í Svartsengi ekki ógnað. Sú staða getur hinsvegar breyst hratt, segir í [...]
Starfsfólk Landhelgisgæslunnar hefur haft í nógu að snúast líkt og aðrir viðbragðsaðilar vegna eldgoss sem hófst norður af Grindavík á ellefta tímanum í [...]
Í nóvember fengu 273 einstaklingar greidda fjárhagsaðstoð frá Reykjanesbæ, alls voru greiddar kr. 36.651.294 eða að meðaltali kr.134.253. Sveitarfélagið fær [...]
Eldgos hófst á Reykjanesskaga í gærkvöldi, mánudaginn 18. desember klukkan 22.17, við Hagafell og norður undir Stóra-Skógfelli, í kjölfar skjálftahrinu við [...]
Verktakar, sem vinna við gerð varnargarða við Svartsengi, eru í viðbragðsstöðu nálægt vettvangi, en unnið er að því meta hvort loka þurfi skarði við [...]