Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Garðs skorar á Alþingi og samgönguyfirvöld að setja í forgang framkvæmdir við tvöföldun Reykjanesbrautar, frá Fitjum í [...]
Ung kona, ættuð af Suðurnesjum en búsett í Bandaríkjunum, lenti í ansi óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum, þegar hún var að gera vikuinnkaupin í einni af [...]
Erlendur karlmaður um sjötugt lést um borð í farþegaþotu frá Wow-Air í gær. Þetta kemur fram á vef Vísis, en Nútíminn greindi fyrst frá málinu. Þotan var [...]
Skemmdir hafa orðið á gamla Grindavíkurveginum vegna framkvæmda við gatnamót núverandi Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar, við Bláá lónið, að sögn [...]
Réttað verður í Þórkötlustaðarétt í Grindavík laugardaginn 17. september kl. 14:00. Réttirnar eru oftast vel sóttar af gestum og stundum má vart á milli sjá [...]
Útsvarlið Grindavíkur veturinn 2016-2017 kom saman til æfinga í gærkvöldi en fyrsta viðureign liðsins verður föstudaginn 4. nóvember þar sem lið Borgarbyggðar [...]
Föstudaginn 16. nóvember verður degi íslenskrar náttúru fagnað um allt land. Reykjanesbær og Skógræktarfélag Suðurnesja ætla í tilefni dagsins að efna til [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Corbin Jackson, 24 ára gamlan miðherja frá háskólaliðinu, Florida Tech í USA. Jackson kemur beint úr [...]
Njarðvíkingar voru heppnir með veður í gær þegar lokahóf yngri flokka knattspyrnudeildar félagsins fór fram, en lokahófið fór fram utandyra í þetta sinn, á [...]
Það er óhætt að segja að það sé vel tekið á því á æfingum hjá meistaraflokki Njarðvíkinga í knattspyrnunni, en Stefán Birgir Jóhannesson leikmaður [...]
Vikuna 3 – 9. október næstkomandi verður haldin Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í níunda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin undir [...]
Fimm voru fluttir undir læknis hendur um síðustu helgi eftir að harður árekstur varð á Reykjanesbraut. Atvikið bar að með þeim hætti að ökumaður ók bifreið [...]
Hópur hrossa, sem sloppið hafði úr girðingu, lék lausum hala á golfvelli Grindavíkur í fyrradag. Lögreglunni á Suðurnesjum var tilkynnt um hrossin sem reyndust [...]