Sporthúsið og starfsmenn Reykjanesbæjar taka höndum saman næstkomandi sunnudag, þann 27. nóvember frá klukkan 10 til 13 og efna til spinning í þágu [...]
Alls hafa átján kennarar sagt upp störfum í Reykjanesbæ vegna kjaradeilu kennara og Sambands sveitarfélaga. Um er að ræða kennara úr fjórum af sex grunnskólum [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo karlmenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðastliðinn föstudag eftir að ljóst var að þeir höfðu framvísað fölsuðum [...]
Isavia kynnti í morgun farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2017. Spáin sýnir að áframhald verður á miklum og jákvæðum vexti í farþegafjölda og er [...]
Umhverfisstofnun hefur á síðustu dögum borist fjöldi ábendinga, annarsvegar um reyk frá verksmiðjunni og hinsvegar um viðvarandi brunalykt. Fulltrúar stofnunarinnar [...]
Hannes Jón Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla hjá Reyni en samningur þess efnis var undirritaður á dögunum. Hannes hefur starfað sem [...]
Páll Jóhann Pálsson bæjarfulltrúi B lista Framsóknarflokks í bæjarráði Grindavíkurbæjar telur að meirihluti bæjarstjórnar sveitarfélagsins sé þegar með [...]
Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina fíkniefnasala og haldlagði jafnframt allnokkurt magn af fíkniefnum. Við húsleit, að fenginni heimild, fundu lögreglumenn [...]
Umferðarslys varð í gærdag þegar bifreið valt í Keflavík. Það varð með þeim hætti að ökumaður sem var að aka bifreið sinni norður Hringbraut missti [...]
Kennsla verður lögð niður í Akurskóla í Reykjanesbæ í dag klukkan 13.30, en þá mun starfsfólk skólans mæta á samstöðufund vegna þeirra alvarlegu stöðu [...]
Þann 21 Nóvember afhenti Kiwanisklúbburinn Keilir nýjar birgðir af böngsum til Brunavarna Suðurnesja en bangsarnir eru ætlaðir til huggunar fyrir þau börn sem [...]
Isavia heldur opinn morgunfund á morgun, miðvikudaginn 23. nóvember, klukkan 8:30 á Hótel Reykjavik Natura. Á fundinum verður kynnt farþegaspá Keflavíkurflugvallar [...]
Leigufélagið Heimavellir, sem nýlega keypti yfir 700 íbúðir á Suðurnesjum, hefur tilkynnt leigjendum sínum um hækkun á leiguverði nú um mánaðarmótin. Í [...]
Hörður Axel Vilhjálmsson mun spila með körfuknattleiksliði Keflavíkur út tímabilið, hann tilkynnti nú fyrir stuttu að hann væri á leið heim á facebook síðu [...]