Kvennaliðið Keflavíkur, Grindavíkur og Njarðvíkur eru komin áfram undanúrslit í VÍS-bikarnum í körfuknattleik. Þá er karlalið Keflavíkur einnig komið áfram, [...]
Staða húshitunar í Grindavík er nú aðgengileg í kortavefsjá. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Þar segir að taka [...]
Hvutti, félag hundaeigenda á Suðurnesjum, mun á næstu misserum hefja framkvæmdir við stórt hundagerði í Reykjanesbæ. Um er að ræða allt að 6.000 fermetra [...]
Keflvíkingar hafa í gegnum tíðina leikið gegn sterkustu félagsliðum heims í Evrópukeppnum í knattspyrnu. Liðum eins og Real Madrid, Tottenham og Everton. Gamla [...]
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Reykjanesbæjar hafa óskað eftir upplýsingunum um fjölda umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu, en [...]
Starfsmönnum Reykjanesbæjar var verulega brugðið á mánudaginn síðasta þegar æstur maður gekk á bæjarskrifstofur og stökk yfir þjónustuborð. mbl.is greindi [...]
Undanfarna daga hafa verktakar unnið við að moka hrauni ofan af vatnslögn sem liggur til Grindavíkur í því skyni að meta tjón og kanna hvort viðgerð sé möguleg. [...]
Samkaup hafa undirritað yfirlýsingu við Fjárfestingafyrirtækið Skel um að hefja könnunarviðræður vegna mögulegs samruna Samkaupa við Orkuna og Heimkaup. Þetta [...]
Vinna við varnargarða og að koma rafmagni og vatni á í Grindavík liggur niðri í augnablikinu vegna veðurs, auk þess sem betur er að endurmeta varnargarða eftir [...]
Heitt vatn er nú komið á vesturhluta Grindavíkur að mestu, en HS Veitur unnu að því í gærkvöld í samvinnu við HS Orku og Almannavarnir að kanna hvort mögulegt [...]
Eldgos hófst norðan við Grindavík klukkan rétt fyrir átta í morgun. Stærstu fjölmiðlar landsins hafa vefmyndavélar á svæðinu og má finna þær helstu hér [...]
Eldgos er hafið norðan við Grindavík. Fyrsta mat á staðsetningu er nálægt Sundhnúk klukkan 7:57 í morgun, samkvæmt tilkynningu frá Veðurstofu. Almannnavarnir [...]
Björgunarsveitin Þorbjörn í Grindavík hefur sent frá sér tilkynningu á samfélagsmiðlum eftir að leit var hætt að manni sem talið er að fallið hafi ofan í [...]
Leit að manni sem talið er að fallið hafiofan í sprungu í Grindavík hefur verið hætt. Ákvörðun um þetta var tekin vegna þess hve erfiðar aðstæður séu á [...]