WOW Stronger, sem er einskonar blanda af CrossFit og Strongman, fer fram á laugardaginn og er Suðurnesja crossfit undrið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir á meðal [...]
Grunsemdir hafa vaknað um að leikmenn hafi veðjað á úrslit eigin knattspyrnuleikja hér á landi og að úrslitum leikja hafi mögulega verið hagrætt. Íslensk [...]
Fulltrúi Umhverfisstofnunnar segir ryk sem losað var úr reykhreinsivirki kísilmálmverksmiðju United Silicon hafa verið kísilryk og ekki vera hættulegt. [...]
Keflavíkingar taka á móti grönnum sínum úr Njarðvíkunum í Dominos-deild karla í körfuknattleik annað kvöld, fimmtudaginn 5. janúar í TM höllinni í Keflavík. [...]
Ríkiskaup bauð á dögunum út vátryggingar fyrir hönd Reykjanesbæjar og tengdra félaga, Reykjaneshafnar, Fasteigna RNB ehf., Tjarnargötu 12 ehf. og Útlendings [...]
Flugvél Icelandair þurfti skyndilega að hætta við lendingu á Keflavíkurflugvelli í gær eftir að í ljós kom að önnur vél var á brautinni. Vélin, sem var að [...]
Árið hefur heldur betur verið viðburðaríkt hjá Jóhanni D Bianco og félögum í Tólfunni, stuðningssveit íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Liðið átti [...]
Ashley Grimes mun ekki leika með Grindvíkingum á nýju ári, Grimes sem var efst í flestum tölfræðiþáttum hjá liðinu virðist ekki hafa notið verunnar hér á [...]
Nesfiskur í Garði hefur verið sektað vegna verkfallsbrots um borð í skipi útgerðarinnar. Skip fyrirtækisins heita Sigurfari GK 138 og Siggi Bjarna GK 5. Magnús [...]
Vefmiðillinn Stundin segir United Silicon hafa stundað það að undanförnu að losa hættuleg eiturefni í skjóli nætur út úr reykhreinsivirki verksmiðjunnar og út [...]
Tíkin Tinna, sem týndist síðdegis á gamlársdag er enn ófundin og hafa eigendurnir Andrea Björnsdóttir og Ágúst Ævar Guðbjörnsson, leitað dag sem nótt að [...]
Landhelgisgæslan eyddi í gærdag um 20 kílóum af flugeldum, um var að ræða flugelda sem lögregla hefur gert upptæka auk gamalla birgða frá Björgunarsveitinni [...]
Nokkur erill hefur verið hjá lögreglunni á Suðurnesjum á síðustu dögum vegna meints ölvunar- og fíkniefnaaksturs í umdæminu. Sem dæmi má nefna að [...]
Þrettándagleðin verður með hefðbundnum hætti í Reykjanesbæ, föstudaginn 6. janúar, en hún hefst á luktarsmiðju í Myllubakkaskóla og endar á flugeldasýningu [...]