Helgi Seljan, Kastljósspekingur vakti athygli á því á dögunum hve lítil upphæð skilar sér til Krabbameinsfélagsins að loknum mottumars. Já það er sláandi að [...]
Veðurstofan spáir vaxandi austanátt á landinu í fyrramálið, fyrst með suðurströndinni. Búast má við 18-25 m/s syðst um miðjan dag, en 15-23 m/s [...]
Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldið í öllum sveitarfélögunum á Suðurnesjum dagana 11. – 12. mars nk. Er þetta í níunda sinn sem sveitarfélögin taka [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að boða til íbúafundar um tvöföldum Reykjanesbrautar þann 23. mars næstkomandi. Fundurinn verður [...]
Grindvíkingurinn Lára Lind er ósátt við blaðamenn Vísis.is vegna viðtals sem hún samþykkti að fara í vegna aðstæðna á Grindavíkurvegi. Lára Lind er ósátt [...]
Flugþjónustufyrirtækið Air Chefs ehf. hefur óskað eftir því við Reykjanesbæ að sveitarfélagið veiti fyrirtækinu stækkun á lóð sinni við Stapabraut 1. Um er [...]
Í byrjun mánaðarins opnaði Krakkaland við Keilisbraut á Ásbrú. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða afþreyingu fyrir yngstu kyslóðina, en uppistaðan [...]
Árlegur forvarnardagur ungra ökumanna var haldinn í 88 Húsinu í dag og tóku um 150 nemendur á fyrsta ári í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þátt. Markmiðið með [...]
Nokkur þúsund manns heimsóttu Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélagið Garð í tengslum við Nettómót yngri flokkanna í körfuknattleik, sem fram fór um síðustu [...]
Stærsta flugfélag Kanada, Air Canada, mun hefja flug á milli Íslands og Toronto og Montreal í sumar. Félagið hóf sölu á farmiðum á þessum leiðum í byrjun [...]
Menningarvika Grindavíkur er nú haldin í níunda sinn og að vanda er dagskráin fjölbreytt. Formleg setning hátíðarinnar verður í Grindavíkurkirkju laugardaginn [...]
Fjölmargir búningaklæddir krakkar litu við í Fjörheimum á öskudag og tóku þátt í búningakeppni og hæfleikakeppni undir yfirskriftinni „Öskudagur got [...]
Suðurnesjamenn eru farnir að ókyrrast vegna frétta af niðurskurði í samgöngumálum og fjölda alvarlegra slysa á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi undanfarna [...]
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu í fyrradag. Mikinn kannabisfnyk lagði frá húsnæðinu þegar lögreglumenn bar [...]