Um 130 ökumenn sem lögreglan á Suðurnesjum kannaði í morgun við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun reyndust vera með allt sitt á hreinu. Lögregla hafði sett [...]
Lögreglan á Suðurnesjum hefur kært tæplega tuttugu ökumenn fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 146 km hraða þar sem [...]
Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði tekur á móti Fylkismönnum í 16-liða úrslitum borgunarbikars karla miðvikudagskvöldið 31 maí næstkomandi. Um er að ræða [...]
Mánaðarlaun kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn Garðs hækka um 26% og er hækkunin afturvirk og gildir frá 1. janúar 2017. Þetta var samþykkt samhljóða á fundi [...]
Allt stefnir í að mikill kostnaður vegna uppbyggingar á Ásbrú muni lenda á Reykjanesbæ, en ljóst er að með mikilli fjölgun íbúa á Ásbrúarsvæðinu þarf [...]
Atli Jamil Ásgeirsson, trorfæruökumaður, sem velti bíl sínum í torfærukeppni, sem fram fór í námunum við Stapafell um helgina með þeim afleiðingum að [...]
Koma bandaríska verslunarrisans Costco til landsins hefur vart farið framhjá neinum, enda ótrúleg verð að finna í þessari stóru verslun. Fjöldi ábendinga um verð [...]
Stýrihópur sem vinnur að úttekt á kostum og göllum sameiningar sveitarfélaganna Garðs og Sandgerðisbæjar boðar til íbúafunda í báðum sveitarfélögunum til [...]
United Silicon í Helguvík, hefur ekki nýtt ákvæði um 50% afslátt af fasteignagjöldum hjá Reykjanesbæ, sem fyrirtækið á möguleika á að fá samkvæmt [...]
Fjórtán aðilar sendu inn umsókn um að reka veitingasölu í rými sem er á biðsvæði fyrir skiptifarþega í Flugstöð Leifs Eiríkssonar og fengu fimm þeirra [...]
Vilborg Arna Gissurardóttir Everestfari, sem kom heim til Íslands á ellefta tímanum á laugardagskvöld fékk flottar móttökur hjá starfsmönnum [...]
Reykjanesbær tekur að vanda þátt í sundkeppni milli sveitarfélaga í Hreyfiviku UMFÍ sem fram fer 29. maí til 4. júní næstkomandi. Sundlaugagestir eru hvattir til [...]
Firmamót körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur fór fram föstudaginn 26. maí í Ljónagryfjunni. Alls tíu lið voru skráð til leiks og þrátt fyrir nokkuð háan [...]