Fimm sjómenn voru í ár sæmdir heiðursmerki Sjómanna- og vélstjórafélagsins við hátíðlega athöfn sunnudaginn 11. júní, en allt frá árinu 1970 hefur [...]
Ökumaður sem mældist á 142 km hraða í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund var með barn í bíl sínum. Auk sektar sem [...]
Vinnuslys varð í Flugstöð Leifs Eiríkssonar í vikunni þegar karlmaður féll úr sex metra hæð og lenti á steyptu undirlagi. Maðurinn var að vinna á vinnupalli [...]
Stóra lekamálið í Moggahöllinni, þjóðhátíðardagurinn í Costco og hálfvitaleg afskipti borgarstjóra af verkum ríkislögreglustjóra, er meðal efnis þessa [...]
Lögreglan á Suðurnesjum fór nýverið, ásamt fulltrúum frá Vinnumálastofnun, í eftirlit á nokkra vinnustaði í umdæminu til að athuga hvort skráningar [...]
Vegagerðin leggur til að hámarkshraðinn á Reykjanesbraut verði lækkaður úr 90 km í 80 km á klukkustund á þeim kafla brautarinnar, sem ekki er tvöfaldaður, frá [...]
Hátíðar- og skemmtidagskrá í skrúðgarðinum á 17. júní hefst að venju kl. 14:00 með fánahyllingu. Fánahyllir í ár er Axel Jónsson matreiðslumaður. Að [...]
Macquarie-fjárfestingasjóðurinn hefur sýnt áhuga á að taka yfir rekstur Isavia í heild og hafa fulltrúar sjóðsins átt tvo fundi með aðstoðarmanni [...]
Innanbæjarstrætó í Reykjanesbæ ekur samkvæmt sumaráætlun á tímabilinu 15. júní til 15. ágúst. Leiðir eru fjórar, R1, R2, R3 og R4 og er notendum er bent á [...]
Eigendur Hafnargötu 29 í Reykjanesbæ hafa óskað eftir því við Umhverfis- og skipulagsráð sveitarfélagsins að gerðar verði breytingar á byggingarreit [...]
Íslandsbanki stendur fyrir kynningarfundi í Hljómahöllinni þar sem Magnús Árni Skúlason hagfræðingur hjá Reykjavik Economics mun fara yfir helstu niðurstöður [...]
Rekstur Bláa lónsins gekk vel á síðasta ári, en hagnaður fyrirtækisins eftir skatta nam um 2,6 milljörðum íslenskra króna. Á aðalfundi fyrirtækisins [...]
Grindvíkingar halda áfram að koma skemmtilega á óvart í Pepsí-deild karla í knattspyrnu, en liðið gerði 1-1 jafntefli gegn FH á Grindavíkurvelli í kvöld. [...]
Í gær var undirritaður samningur vegna framkvæmda við tvenn hringtorg á Reykjanesbraut í sumar, annars vegar á mótum Aðalgötu og Reykjanesbrautar og hins vegar [...]
Í tengslum við nýlega umræðu um mengun hafa Krabbameinsskrá Krabbameinsfélagsins borist fyrirspurnir varðandi nýgengi krabbameina í Reykjanesbæ og fer hér á [...]