Njarðvíkingar sem tróna á toppi 2. deildarinnar í knattspyrnu með 20 stig fá Völsunga frá Húsavík í heimsókn á Njarðtaksvöllinn á laugardag klukkan 14. [...]
Ragnar Nathanaelson hefur samið við Njarðvíkinga um að leika með liðinu í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Ragnar skrifaði undir tveggja ára samning við [...]
Bandaríska leikkonan America Ferrera sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni Ugly Betty eða „Ljóta Betty“ er stödd á Íslandi í [...]
Grindvíkingar, sem verma annað sæti Pepsí-deildar karla í knattspyrnu, eiga í töluverðum meiðslavandræðum og svo gæti farið að tveir leikmanna liðsins [...]
Sveitarfélögin á Suðurnesjum hafa ekki látið sitt eftir liggja í söfnuninni Vinátta í verki, en söfnunin var sett í gang í kjölfar náttúruhamfara á [...]
Útlendingastofnun og kærunefnd útlendingamála hafa úrskurðað að feðgin, sem sóttu um hæli hér á landi og hafa komið sér fyrir í Reykjanesbæ, skuli send úr [...]
Njarðvíkingurinn Elfar Þór Guðbjartsson hefur nýlokið við gerð heimildarmyndar um eina heimilislausa manninn í Keflavík, Didda. Í myndinni, sem er lokaverkefni [...]
Einn Íslendingur hafði heppnina með sér þegar dregið var út í Víkingalottói í kvöld, en sá með fimm réttar tölur af sex. Fær hann í sinn hlut [...]
Craig Pedersen, þjálfari landsliðs karla, og aðstoðarþjálfarar hans Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson, hafa valið og boðað 24 leikmenn sem munu mæta [...]
Alþingismaðurinn Silja Dögg Gunnarsdóttir gerði birtingu upplýsinga úr álagningaskrám í fjölmiiðlum að umræðuefni á Facebook-síðu sinni, en þar greindi [...]
Erlendur maður, sem virðist búa eða vera staddur á Íslandi, birtir myndskeið á Facebook-síðu sinni þar sem hann sést aka á um 200 kílómetra hraða eftir [...]