Bæjarráð Reykjanesbæjar samþykkti á fundi sínum í gær að falla frá forkaupsrétti á krókaaflamarksbátnum Hafdísi Maríu GK 33, sem gerður er út frá [...]
Nefnd sem skoðar möguleika á gjaldtöku á vegum til og frá höfuðborgarsvæðinu mun leggja fram tillögur í sumarlok sem miða að því hægt verði að hefja [...]
Ingibjörg Salóme Steindórsdóttir hefur verið skipuð í stöðu framkvæmdastjóra hjúkrunar við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja frá og með 15. ágúst 2017. [...]
Samtökin Andstæðingar stóriðju í Helguvík eru að hefja fjársöfnun til að standa straum af kostnaði við fyrirhugaða málsókn gegn United Silicon, sem rekur [...]
Keflvíski rapparinn Sigga Ey var ekki lengi að ákveða sig þegar rapparinn Sesar A hafði samband við hana og bauð henni að ljá nýju lagi, Hugsa tvisvar, rödd [...]
Útlendingastofnun hefur komið um 40 flóttamönnum fyrir í húsnæði á Ásbrú. Mögulegt er að koma um 50 manns í viðbót fyrir, en stofnunin hefur tekið á leigu [...]
HS Orka og Knattspyrnudeild Grindavíkur hafa undirritað framlengingu á samstarfssamningi sínum. Undirritunin fór fram í dag í Eldborg, höfuðstöðvum HS Orku í [...]
Lögreglan á Suðurnesjum telur sig búna að staðsetja frönsku stúlkuna Louise Soreda sem lýst var eftir í gær. Nú er beðið eftir staðfestingu [...]
Alþjóðadeild ríkislögreglustjóra er lögreglunni á Suðurnesjum innan handar vegna leitar að frönskum ferðamanni, Luise Soreda, sem lýst var [...]
Að minnsta kosti þrjú tilboð hafa borist í 30% hlut HS Orku í Bláa lóninu. Öll eru tilboðin frá erlendum aðilum eða sjóðum og er talið að fyrirtækið geti [...]
Sigrún Dóra Jónsdóttir lítur björtum augum fram á veginn, þrátt fyrir að hafa misst leiguíbúð sína eftir að hún var seld leigufélagi. Engin úrræði voru í [...]
Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir sveitarfélagið ekki geta tryggt meira af ódýru leiguhúsnæði, eins og fjárhagsstaðan er nú, þrátt [...]
Lögreglan á Suðurnesjum óskar eftir aðstoð almennings við að hafa upp á frönskum ferðamanni, Louise Soreda, sem fædd er árið 1995. Ekkert hefur til hennar [...]
Öflugt myndavélakerfi hefur verið sett upp á gistiheimili á Ásbrú í Reykjanesbæ, sem hýsir hælisleitendur á vegum Útlendingastofnunnar, auk þess sem [...]