SÍBS Líf og heilsa er forvarnaverkefni um heilbrigði og lífsstíl þar sem SÍBS ásamt Samtökum sykursjúkra, Hjartaheill og Samtökum lungnasjúklinga bjóða [...]
Athafnamaðurinn Sverrir Sverrirsson gerði á dögunum tilboð í tvær eignir Þróunarfélags Kefavíkurflugvallar, Kadeco, Valhallarbraut 891 og Suðurbraut 890, í [...]
Nokkrir ökumenn hafa verið kærðir fyrir brot á umferðarlögum, þar á meðal hraðakstur, á undanförnum dögum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Sá sem [...]
Þann 1. febrúar síðastliðinn var undirritaður endurnýjaður samningur milli Isavia og Landhelgisgæslu Íslands um samstarf í leitar- og björgunarþjónustu. [...]
Ljósmynd sem Suðurnesjastúlkan, fitneskeppandinn og líkamsræktardaman Sara Böðvarsdóttir birti á Instagram og í Facebook-hópnum Tattoo á Íslandi hefur vakið [...]
Nokkur fíkniefnamál hafa komið upp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Karlmaður sem höfð voru afskipti af viðurkenndi bæði vörslur og [...]
Karlmaður sem lagði leið sína á bókasafnið í Keflavík um helgina stal þaðan viftu sem á vegi hans varð. Lögreglan á Suðurnesjum hafði skömmu síðar upp á [...]
Veðurstofan varar við éljagangi á öllu vestanverðu landinu næsta sólarhringinn. Mikið kóf er á Hellisheiði og Þrengslum og þar töluvert blint. Gul viðvörun [...]
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS) hefur gert samning við Öryggismiðstöðina um að öryggisvörður verði á staðnum öll kvöld og um nætur. Hlutverk hans verður [...]
Nýir aðilar hafa tekið við þjónustusamningum um sorphirðu á Suðurnesjum frá og með 1. febrúar síðastliðnum. Gámaþjónustan tekur við sorphirðunni af [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun takast á við þær Annie Mist Þórisdóttur og Katrínu Tönju Davíðsdóttur í beinni útsendingu í mars þegar æfingar í [...]
Isavia hefur nú kynnt bókunarkerfi á vef Keflavíkurflugvallar þar sem farþegar geta bókað bílastæði á flugvellinum fram í tímann. Þannig geta þeir farþegar [...]
Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir er hætt sem forstjóri Kaffitárs eftir rúmlega ár í starfi og Lilja Pétursdóttir er hætt sem rekstrarstjóri kaffihúsa [...]
Miðflokkurinn hefur hafið undirbúning fyrir sveitarsstjórnarkosningar sem fram fara í vor og mun flokkurinn meðal annars bjóoða fram í Reykjanesbæ. Stjórnir [...]
Miklar umræður hafa skapast um framtíð gömlu sundhallarinnar í Keflavík á samfélagsmiðlunum undanfarið eftir að Hollvinasamtök Sundhallarinnar voru stofnuð með [...]