Ungverska lággjaldaflugfélagið Wizz Air íhugar að opna bækistöð hér á landi þar sem 4-5 flugvélar yrðu staðsettar. Mannlíf greinir frá. Þá er einnig [...]
Körfuknattleiksdeild UMFN hefur samið við Rodney Glasgow um að hann leiki með meistaraflokki karla á komandi keppnistímabili. Rodney er 180 cm bakvörður, fæddur [...]
Stjórnendur Reykjanesbæjar gera ráð fyrir að rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins verði neikvæð eftir fyrstu fimm mánuði ársins vegna Covid 19 faraldursins. [...]
Slökkvilið Brunavarna Suðurnesja var kallað út að nýju Marriott-hóteli við Aðalgötu í Keflavík eftir að tilkynning barst um eld. Frá þessu var greint á vef [...]
Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður að venju fagnað í Reykjanesbæ, sem og annarsstaðar á Suðurnesjum þann 17. júní næstkomandi. Í ár verður dagskrá þó [...]
Líkt og greint var frá á dögunum hefur jarðskjálftavirkni í nágrenni Grindavíkur aukist á ný og hafa um 480 skjálftar verið staðsettir þar síðan 30. maí. [...]
Tveir ökumenn sem lögreglan á Suðurnesjum hefur tekið úr umferð á undanförnum dögum vegna gruns um fíkniefnaakstur reyndust vera með fíkniefni í fórum sínum. [...]
Forsvarsmenn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ganga ansi langt þegar kemur að fjáröflun fyrir komandi tímabil, en þeir munu hlaupa naktir í beinni útsendingu á [...]
Drög að skýrslu um úttekt á stjórnsýsluháttum Reykjanesbæjar vegna málefna United Silicon var á dögunum kynnt bæjarráði Reykjanesbæjar og síðan rædd í [...]
Sambíóin munu opna kvikmyndahús sitt í Reykjanesbæ þann 5. júní næstkomandi, en kvikmyndahúsinu var lokað á meðan á samkomubanni stóð. Sýningar verða [...]
Kynningarfundur um fagháskólanám í leikskólafræðum verður haldinn í dag. Námið er samstarfsverkefni Keilis, Háskóla Íslands og sveitarfélaga á Suðurnesjum. [...]
Sumardagskrá Duus Safnahúsa hefst með opnun fjögurra nýrra sýninga næstkomandi föstudag. Ókeypis aðgangur verður í söfn Rerykjanesbæjar í júní, júlí og [...]