Nýjast á Local Suðurnes

Grindvíkingar hæst launaðir á Suðurnesjum

Grinvíkingar eru með rúmlega 16 % hærri meðallaun en íbúar Reykjanesbæjar og tæpum 22% hærri mánaðarlaun en íbúar í Garði og Sandgerði. Meðallaun karla eru 588 þúsund krónur á mánuði á meðan konur eru með í meðallaun 364 þúsund krónur. Í Reykjanebæ eru karlar eru með 33% hærri laun en konur að meðaltali, eða 469 þúsund krónur á móti 352 þúsund krónur kvenna.

Nánar má lesa um launamuninn á vefsíðunni Grindavík.net, en hér í töflunni má sjá meðal mánaðarlaun nærlyggjandi sveitafélaga og í hvaða sætum þau sitja í frá 1 upp í 74

11

   Grindavíkurbær

477.417 kr

30

    Reykjanesbær

410.250 kr

34

     Sveitarfélagið    Ölfus

402.583 kr

46

Sandgerði

392.667 kr

47

Sveitarfélagið Garður

392.333 kr