Fannar kveður Grindavík

Fannar Jónasson hefur mun hætta störfum sem bæjarstjóri í Grindavík að loknu núverandi kjörtímabili. Fannar var ráðinn bæjarstjóri Grindavíkur í upphafi ársins 2017.
Fannar greindi frá ákvörðun sinni í ítarlegu viðtali við Víkurfréttir.