Bjóða út gerð brimvarnargarðs

Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í verkið “Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025”.
Um er að ræða nýjan 470 metra langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar. Samkvæmt auglýsingu eru áætluð verklok árið 2027.


















