Í dag var undirritaður kaupsamningur milli Orkunnar sem kaupanda og KSK, sem seljanda, um alla hluti seljanda í Samkaupum, að nafnvirði kr. 221.386.719 sem nemur 51,3% [...]
Samrunaviðræður fjárfestingafélagsins SKEL og Samkaupa vegna samruna Samkaupa og tiltekinna félaga í eigu SKEL, nánar tiltekið Orkunnar IS ehf., Löður ehf., [...]
Bæjarráð Reykjanesbæjar hefur samþykkt að framlengja leigusamningi við Íslenska aðalverktaka um leigu á námu- og efnistökurétti á landsvæði í Rauðamel við [...]
Swiss Green Gas International stefnir á að hefja metanólframleiðslu á Reykjanesi, en Skipulagsstofnun hefur óskað umsagnar vegna vegna þessa. Fyrirhuguð framleiðsla [...]
HS Orka hefur lokið við að endurfjármagna skuldir félagsins og tryggja lánalínur fyrir áframhaldandi uppbyggingu hér á landi. Í tilkynningu kemur fram að [...]
Tilkynnt hefur verið um úthlutanir úr Lóu – nýsköpunarstyrki fyrir landsbyggðina. Í ár hljóta 27 verkefni styrk alls fyrir tæplega 139 milljónir króna., [...]
Reykjanesbær og Tindhagur hafa undirritað samning um fullnaðarfrágang leikskólans Asparlautar í Hlíðarhverfi. Alls bárust 4 tilboð í verkið. Eitt var dæmt ógilt [...]
Skiptum er lokið úr þrotabúi Norðuráls Helguvík ehf.. Reykjaneshöfn var annar af tveimur samþykktum kröfuhöfum og var hlutur hafnarinnar 22,68% eða rétt tæpar [...]
HS Orka hafa undirritað leigusamning til sjö ára um skrifstofuhúsnæði KSK Eigna í Krossmóa 4a í Reykjanesbæ. Þar munu 12-15 starfsmenn HS Orku verða staðsettir [...]
Útgerðarfélagið Þorbjörn hefur hafið vinnslu í Grindavík. Vinnsla hófst á þriðjudag við pökkun á saltfiskafurðum og frágangi til útflutnings. Að jafnaði [...]
Orkan hefur tekið í notkun 500 kW hraðhleðslustöð á Fitjum í Reykjanesbæ. Í tilkynningu á Facebook-síðu fyrirtækisins kemur fram að átta stæði séu á [...]
Fyrirtæki, sem eru að skoða möguleika á að setja upp starfsstöðvar í Reykjanesbæ eru með bakþanka vegna umræðu um eldsumbrot á Reykjanesskaga, um er að ræða [...]
Útgerðarfélagið Vísir í Grindavík mun hefja saltfiskuvinnslu í Helguvík í næstu viku. Starfsmenn útgerðarfélagsins fengu leyfi til að fara inn í Grindavík í [...]