Huginn og Grindavík áttust við í lokaleik 2. umferðar Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í Fellabæ í dag þar sem sem Grindvíkingar fögnuðu 1-0 [...]
Grindvíkingar nýttu lokadaga félagaskiptagluggans vel og styrktu liðið fyrir átökin í 1. deildinni. Þeir nældu sér í fjóra nýja menn á síðustu dögum, sem [...]
Reynismenn fá Víðismenn í heimsókn á K&G-völlinn í dag klukkan 14, um er að ræða fyrsta deildarleik sumarsins hjá báðum liðum í 3. deildinni. Liðin hafa [...]
Björn Kristjánsson hefur skrifað undir samning um að leika með Njarðvíkingum í Dominos-deildinni í körfuknattleik. Björn er reynslumikill bakvörður sem hefur [...]
Haukur Helgi Pálsson hefur undirritað samning við KKD Njarðvíkur um að spila með liðinu á næsta keppnistímabili 2016/2017. Klásúla er í samningi sem tryggir [...]
Það er ekki auðveldasta starf í heimi að fjármagna körfuboltalið í fremstu röð og því er um að gera að nota allar leiðir til að næla í aurinn sem til [...]
Einar Haraldsson formaður Keflavíkur sæmdi Ellert Eiríksson Gullheiðursmerki Keflavíkur. Ellert átti ekki heimagengt á aðalfund félagsins vegna veikinda til að [...]
Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn. Því fengu Njarðvíkingar að kynnast í gær, þegar þeir tóku á móti ÍR-ingum í fyrsta heimaleik sínum í deildinni á [...]
Öll Suðurnesjaliðin fá heimaleiki í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu, en dregið var í hádeginu. Keflvíkingar fá heimaleik gegn Fylki, [...]
Norrköpping og Rapid Vín hafa komist að samkomulagi um félagsskipti leikmansins til síðarnefnda liðsins, kaupverðið er talið vera um tvær milljónir evra eða um [...]
Um síðustu helgi fór fram eitt fjölmennasta sundmót landsins, Landsbankamót ÍRB. Um 400 sundmenn sóttu þá Reykjanesbæ heim ásamt þjálfurum, foreldrum og [...]
Um næstu helgi verður mikil körfuboltaveisla í TM höllinni í Keflavík þegar síðari úrslitahelgi yngri flokka á Íslandsmótinu fer fram í umsjón Unglingaráðs [...]
Sandgerðingarnir í Reyni gerðu góða ferð austur fyrir fjall í kvöld þar sem þeir lögðu Hamar frá Hveragerði að velli í annari umferð Borgunarbikarsins. [...]
Hugbúnaðarfyrirtækið AZAZO sem staðsett er á Ásbrú og stærsta knattspyrnuvefsíða landsins, Fótbolti.net hafa gert með sér samstarfssamning sem á að tryggja [...]