Guðlaug Helga Sigurðardóttir hlaut Gullmerki Víðis, á lokahófi knattspyrnudeildarinnar sem haldið var á laugardag. Merkið er veitt þeim félagsmönnum sem unnið [...]
Njarðvíkingar urðu deildarmeistarar og Víðismenn enduðu tímabilið í 2. deildinni í knattspyrnu í þriðja sæti, en keppni í deildinni lauk um helgina. Félögin [...]
Grindvíkingar hafa samið við erlendan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino’s deild karla. Sá heitir Rashad Whack og er skotbakvörður að upplagi. Whack er [...]
Jóhannes Albert Kristbjörnsson verður aðstoðarþjálfari Hallgríms Brynjólfssonar með kvennalið Njarðvíkur á komandi leiktíð. Þá mun Jóhannes einnig taka [...]
Sigurjón Rúnar Vikarsson gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta bardaga í MMA- keppni á Headhunters bardagakvöldinu sem fram fer í Edinborg. Bardaginn fór í [...]
Keflavík hélt toppsætinu í Inkasso-deildinn í knattspyrnu, þegar liðið lagði Fram að velli á Nettó-vellinum í dag. Það var Adam Árni Róbertsson [...]
Þróttarar tryggðu sér í dag sæti í 2. deildinni í knattspyrnu með sigri á grönnum sínum í Reyni Sandgerði. Þróttarar gerðu sér lítið fyrir og enduðu [...]
Njarðvíkingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í 2. deildinni í knattspyrnu með sigri á KV á Njarðtaksvellinum í dag. Njarðvíkingar skoruðu 3 mörk gegn einu [...]
Fjórir bardagakappar munu taka þátt í MMA Headhunters bardagakvöldi, sem fram fer í Edinborg í Skotlandi í kvöld. Sigurjón Rúnar Vikarsson, Mjölni, er á meðal [...]
Njarðvíkingar, sem þegar hafa tryggt sér sæti í Inkasso-deildinni á næsta tímabili, taka á móti Knattspyrnufélagi Vesturbæjar á Njarðtaksvellinum í dag, en [...]
Knattspyrnufélagið Víðir hefur framlengt samningi við Guðjón Árna Antoníusson þjálfara meistarflokks félagsins til eins árs. Guðjón Árni sem tók við liðinu [...]
Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við bandaríska leikmanninn Terrell Vinson um að leika með liðinu á komandi vertíð í Domino´s-deild karla. Vinson er [...]
Körfuknattleiksmaðurinn Stefna Bonneau er allur að koma til eftir erfið meiðsli sem hann hlaut þegar hann lék með Njarðvíkingunum í Dominos-deildinni. Bonneau sem [...]
Lið Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfuknattleik hefur samið við Kevin Young um að leika með þeim á komandi leiktíð. Young er 27 ára, 203 cm framherji sem [...]
Davíð Freyr Sveinsson fyrsti Suðurnesjamaðurinn til að vera valinn í úratakslandsliðshóp í blaki, en Davíð sem leikur með Blakdeild Keflavíkur hefur verið [...]