Stefanía Sigurþórsdóttir var valin aldursflokkameistari í Telpnaflokki fyrir samanlagðan árangur í 800, 200 og 100 m skriðsundi og en einnig hlaut Stefanía [...]
Sandgerðingarnir úr Reyni gerðu góða ferð yfir í Garð í kvöld þegar þeir heimsóttu Víðismenn í 3ju deildinni í knattspyrnu. Nágrannaslagnum lauk með 0-1 [...]
Hljóðbylgjan Svæðisútvarp Suðurnesja fm 101.2 hefur gert samkomulag við knattspyrnudeild Keflavíkur um að taka að sér að lýsa leikjum Keflavíkur heima og heiman [...]
AMÍ var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Í ár var horfið aftur til þess skipulags að hafa bæði yngri sundmenn og eldri en 15 ára saman og var því vel [...]
Sigurbergur Elísson, leikmaður Keflavíkur í knattspyrnu var í viðtali í Akraborginni á X-inu í dag þar sem hann ræddi pistilinn sem hann skrifaði og fjallaði um [...]
Þróttur vann nauman 2-1 sigur á liði KFG í C-riðli 4. deildar í kvöld. Þróttarar komust yfir seint í fyrri hálfleik á Vogabæjarvellinum en gestirnir jöfnuðu [...]
Það var hart barist á Njarðtaksvellinum í kvöld þegar Njarðvíkingar tóku á móti toppliði annarar deildar ÍR. Það var jafnræði með liðunum í fyrri [...]
Körfuknattleikssamband Íslands hefur gefið út drög að keppnisdagskrá næsta veturs í Dominos-deildum karla og kvenna. Kvennadeildin mun hefjast þann 14. október, [...]
Njarðvíkingar fá ÍR-inga í heimsókn í annari deildinni í knattspyrnu í kvöld. ÍR-ingar hafa ekki tapað leik í deildinni í sumar og verður því á brattann á [...]
Staða Keflvíkinga í Pepsí-deildinni í knattspyrnu er ekki góð, þegar mótið er rétt um það bil hálfnað. Liðið situr á botninum með aðeins fjögur stig, [...]
Keflvíkingum tókst ekki að snúa gæfunni sér í vil í Pepsí-deildinni í knattspyrnu þegar liðið mætti Íslandsmeisturum Stjörnunnar úr Garðabæ, liðið situr [...]
Árlega fara fram svokallaðir smábæjarleikar, knattspyrnumót fyrir yngri flokka smærri félaga. Það er Ungmennafélagið Hvöt á Blönduósi sem heldur mótið. [...]
Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn á Nettóvöllinn í kvöld, í lokaleik 10. umferðar Pepsí-deildarinnar. Leikurinn hefst kl. 20:00 (ath. breyttur [...]
Keflvíkingar fá Stjörnuna í heimsókn á Nettó-völlinn á mánudagskvöld. Það þarf vart að taka það fram að leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Keflvíkinga [...]
Sigurbergur Elísson lék sinn fyrsta leik í efstu deild í knattspyrnu þegar hann var aðeins 15 ára gamall og varð þar með yngsti leikmaðurinn til að leika í efstu [...]