Botnlið Keflavíkur sótti ekki gull í greypar Skagamanna í leik liðanna í Pepsí-deildinni í kvöld. Skagamenn skoruðu fjögur mörk gegn tveimur mörkum [...]
9. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu lýkur í kvöld þegar Skagamenn fá Keflvíkinga í heimsókn á Norðurálsvöll kl. 19:15. Um mjög mikilvægan leik er að [...]
Það hefur vart farið framhjá áhugamönnum um íslenskan körfuknattleik að Njarðvíkingar hafa verið duglegir við að laða til sín unga og efnilega leikmenn [...]
Undankeppni EM U17 kvenna hefst á mánudag og eru leikstaðirnir þennan fyrsta leikdag Grindavíkurvöllur og Kópavogsvöllur. Ísland leikur þá sinn fyrsta leik í [...]
Njarðvíkingar töpuðu þriðja leiknum í röð í 2. deildinni í knattspyrnu. Njarðvíkingar voru mun líklegri til að skora í fyrri hálfleik en náðu ekki að [...]
Jón Oddur Guðmundsson þríþrautarmaður er mættur til Sviss þar sem hann tekur þátt í SwissMan Xtreme Triathlon, þar mun hann etja kappi við marga af bestu [...]
Stefan Bonneau hefur undirritað samning þess efnis að leika áfram með Njarðvíkingum í Dominos deildinni í körfuknattleik á næstu leiktíð, það er Karfan.is [...]
Keflvíkingar töpuðu enn einum leiknum í Pepsí-deildinni, nú gegn Val á heimavelli, 1-2 í frekar bragðdaufum leik, Keflvíkingar sitja því enn í fallsæti með [...]