Árangur Ragnheiðar Söru Sigmundsdóttur á heimsleikunum í crossfit sem fram fóru í Kaliforniu hefur vart farið framhjá nokkrum Suðurnesjamanni en hún lenti sem [...]
Fánadagur Þróttar í Vogum er í dag og er fólk hvatt til að klæðast fötum í litum félagsins og gera sér glaðan dag með því að mæta á völlinn og hvetja [...]
Theodór Kjartansson hjá Skotdeild Keflavíkur sló eigið Íslansmet á sunnudag á Landsmóti STÍ í 300 metra liggjandi skotfimi sem haldið var hjá Skotdeild [...]
Söru Sigmundsdóttur bíður nú lokagrein Heimsleikana í crossfit en í hverju verður keppt hefur enn ekki verið tilkynnt. Sara er efst í kvennaflokki fyrir [...]
Sporthúsið og Crossfit Suðurnes setja allt í botn á síðasta degi heimsleikana í Crossfit. Opið hús og allir velkomnir. Auglýsing: Það gerist ekki mikið hollara [...]
Síðustu tvær keppnisgreinarnar á Heimsleikunum í crossfit fara fram í dag og er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í einstaklingskeppni kvenna fyrir lokaátökin. [...]
Jón B. Hrólfsson og Sigurður A. Pálsson lentu í fyrsta sæti í jeppaflokki og 5. sæti samanlagt í Kaffi-Króks rallinu sem fram fór á Sauðárkróki um helgina. [...]
Vandræði Njarðvíkinga í annari deildinni í knattspyrnu aukast enn en liðið tapaði gegn Dalvík/Reyni í fjörugum leik á Dalvíkurvelli í dag, 3-2. Tryggvi [...]
Það er óhætt að segja að það sé til mikils að vinna í keppni þeirra bestu í crossfitinu því fyrir utan heiðurinn sem fylgir því að sigra þessa keppni er [...]
Markahrókurinn Tryggvi Guðmundsson mætti á sína fyrstu æfingu hjá Njarðvíkingum í gær og tekur væntanlega þátt í sínum fyrsta leik með liðinu sem mætir [...]
Það er óhætt að segja að fjölmiðlar vestanhafs sem fjalla um heimsleikana í crossfit hafi haft rétt fyrir sér þegar þeir spáðu því að Ragnheiður Sara [...]
Grindvíkingar voru óheppnir að ná ekki að sigra Hauka þegar liðin áttust við í Grindavík í kvöld, lokatölur urðu 2-2, en Grindvíkingar voru 2-0 yfir í [...]
Keflvíkingar hafa samið við Paul Bignot, 29 ára enskan varnarmann, hann semur við Keflavík til loka tímabilsins. Bignot er uppalinn hjá Crewe en hefur einnig [...]
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vermir þriðja sætið á heimsleikunum í crossfit þegar fyrsta keppnisdegi er lokið, hún og Annie Mist Þórisdóttir, sem hefur [...]
Keflavík hefur fengið norska framherjann Martin Hummervoll á láni frá Viking í Noregi en 433.is greinir frá þessu í dag. Hummervoll hefur leikið fjóra leiki með [...]