Þann 18. júlí kl.15:00 mun Halldór Lárusson bæjarlistamaður koma fram með trommuleikaranum Benny Greb í sal FÍH, Rauðagerði 27, Reykjavík kl. 15:00. Benny Greb [...]
Nú fer hver að verða síðastur að styrkja Umhyggjugönguna 2015 en sem kunnugt er gekk lögreglumaðurinn Sigvaldi Arnar Lárusson frá Keflavík til Hofsóss eftir að [...]
Við lok Sólseturshátíðar í Garði á dögunum komu saman fulltrúar sólseturshátíðar-, og umhverfisnefndar bæjarins og fóru yfir þau hús sem best þóttu [...]
Sigvldi Arnar Lárusson gekk sem kunnugt er frá Reykjanesbæ alla leið á Hofsós eftir að hafa tapað veðmáli um val á íþróttamanni ársins 2014 og safnaði í [...]
Pàll Óskar og Magnús í Marita fræðslunni fjölluðu um einelti fyrir krakkana í Vinnuskólanum og þàtttakendur í nàmskeiðinu Kàtir krakkar á dögunum. Páll [...]
Það voru 118 lið sem skráðu sig til leiks í knattspyrnumóti kvenna sem haldið er árlega í Annapolis Valley í Kanada, mótið er haldið til minningar um Gunnhildi [...]
Leikhópurinn Lotta mætir til Grindavíkur í dag og setur upp leikritið um Litlu gulu hænuna. Skemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna. Sýningin fer fram á túninu [...]
Marteinn Ibsen kvikmyndagerðarmaður hefur undanfarin ár unnið að gerð kvikmyndar í fullri lengd, Zombie Island. Vinnsla við myndina er nú á lokametrunum og vonast [...]
Hljómsveitin Of Monsters and Men á lag á plötu sem gefin er út í tilefni áttræðisafmælis Dalai Lama. Lagið King and Lionheart verður á plötunni en á henni er [...]
Í gær mættu í Garðinn hlauparar frá friðarhlaupi Sri Chinmoy, en hlaupararnir koma frá 4 löndum, Íslandi, Kólombíu, Ástralíu og Tékklandi. Hópurinn mætti [...]
Stelpur rokka! verða nú í fyrsta skipti í sumar með rokksumarbúðir á Ásbrú fyrir 12 til 16 ára stelpur á Suðurnesjum. Rokksumarbúðirnar verða með svipuðu [...]
Þann 29.júní fékk Leikskólinn Laut í Grindavík afhentann Grænfánann í þriðja sinn. Börnin komu saman og í sameiningu var fáninn dreginn að húni. Síðan [...]
Dagana 1.-24. júlí fer fram Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið um allt Ísland, en þá mun 12 manna alþjóðlegur hópur hlaupara hlaupa á milli byggða með [...]
Nú fer hver að verða síðastur að styrkja Umhyggjugöngu Sigvalda Arnars Lárussonar í gegnum styrktarnúmerin 901-5010 fyrir 1.000 kr., 901-5020 fyrir 2.000 kr. og [...]
Leikhópurinn Lotta sýnir Litlu gulu hænuna, glænýtt íslenskt leikrit með söngvum, á lóð Grunnskólans í Sandgerði fimmtudaginn 2. júlí 2014 klukkan 18:00. [...]