Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem [...]
Næsta vor stendur til að opna sýningu í Kvikunni í Grindavík þar sem meðal annars verður fjallað um jarðskjálftana og eldgosin 2020-2022. Í tengslum við [...]
Karamelluregnið sem fram átti að fara 17. júní síðastliðinn í Grindavík mun fara fram í dag (29. júní). Regninu hefur verið frestað í tvígang vegna veðurs. [...]
Ásjóna er ný sýning Byggðasafns Reykjanesbæjar. Sýningin er opin alla daga frá 12-17. Heiti sýningarinnar vísar til þess að sjá má myndir af íbúum þess [...]
Karamelluregni sem framkvæma átti yfir Grindavík í dag hefur verið frestað. Þetta mun vera í þriðja sinn sem spár um karamelluregn ganga ekki eftir, en regnið var [...]
Þann 17. júní síðastliðinn undirrituðu Sólveig Þórðardóttir, ljósmyndari, og safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar samningu um varðveislu filmusafns [...]
Þjóðhátíðardegi Íslendinga verður fagnað í Reykjanesbæ með hátíðardagskrá og skemmtidagskrá sem fram fer í skrúðgarðinum í Keflavík. Hátíðardagskrá [...]
Sumarkvöld Betri Bæjar í Reykjanesbæ verður haldið í kvöld, 1.júní. Líkt og undanfarin ár verður opið í verslunum til 22:00 þar sem frábær tilboð og [...]
Alþjóðateymi Reykjanesbæjar ásamt Khalifa Mushib, skjólstæðingi samræmdrar móttöku flóttafólks í Reykjanesbæ, hefur ákveðið að stefna til hátíðarhalda [...]
Sjóarinn síkáti, bæjarhátíð Grindvíkinga fram fer helgina 2.-4. júní næstkomandi og líkt og undanfarin áður er meginþungi hátíðarhaldanna við Kvikuna, [...]
Byggðasafn Reykjanesbæjar og Þjóðminjasafn Íslands safna nú heimildum um setuliðið á Miðnesheiði og áhrif þess á líf og störf Íslendinga. Á safnahelgi [...]
Úrslitakvöld Gettu betur spurningakeppninnar verður haldið í Stapa í Hljómahöll í kvöld, föstudagskvöld og verður send þaðan út í beinni útsendingu á RÚV. [...]
Gestir Safnahelgar á Suðurnesjum eru hvattir til að heimsækja öll byggðarlögin á Suðurnesjum og sjá hvað þau hafa upp á að bjóða á Safnahelginni. Á þeirri [...]
Sýningin UNDIRLJÓMI / INFRA-GLOW opnar í Listasafni Reykjanesbæjar laugardaginn 11. mars kl. 14:00 og stendur til sunnudagsins 16. apríl 2023. Sýningarstjórar eru [...]