Suðurnesjamaðurinn Bjarni Geir Bjarnason festi á dögunum kaup á Hótel Eyjum í Vestmannaeyjum, ásamt fjölskyldu sinni, en undanfarin ár hafa þau rekið [...]
Í dag var vefurinn Sumar í Reykjanesbæ formlega opnaður á slóðinni https://sumar.rnb.is. Þar er listi yfir þær tómstundir og afþreyingu sem einstaklingar, [...]
Söngkonan Leoncie mun ekki sitja auðum höndum næstu vikurnar, en hún mun halda tónleika í Kanada og á Englandi á næstunni. Tónleikaferðalagið hefst þó í [...]
Söngvarinn og Keflvíkingurinn Arnar Dór Hannesson hefur lengi stefnt að því að halda tónleika í Hljómahöll, enda á æskuslóðum, og nú er komið að því. [...]
Allir leikskólarnir tíu, grunnskólarnir sex, Tónlistarskólinn, dansskólarnir í Reykjanesbæ og listnámsbraut Fjölbrautaskóla Suðurnesja taka þátt í [...]
Eldey Hotel á Ásbrú fagnaði á dögunum stórum áfanga þegar framkvæmdum við breytingar á hótelinu lauk, en unnið hefur verið hörðum höndum undanfarna mánuði [...]
Farþegum sem áttu leið um Keflavíkurflugvöll í morgun var heldur betur komið á óvart við innritun, en nokkrum vélum sem notaðar eru við sjálfvirka innritun [...]
Fimmtudaginn 20.apríl, á sumardaginn fyrsta kl. 20:00, fara fram einstakir tónleikar í Hljómahöll í Reykjanesbæ sem bera nafnið „Hljómlist án landamæra“. Eins [...]
Síðasta kvöldmáltíðin verður flutt á Skírdag, fimmtudaginn 13. apríl 2017, á fjórum stöðum á landinu, Raufarhöfn, Bolungarvík, Höfn í Hornafirði og í [...]
Byggðasafn Reykjanesbæjar og Sögufélag Suðurnesja heldur fræðslufund í Duus Safnahúsum fimmtudaginn 30. mars kl. 17:30 þar sem farandsýningin Verbúðarlíf: [...]
Studio 16 Lounge við Hafnargötu 21 hefur verið opnaður á ný, en staðurinn hefur verið lokaður undanfarna daga vegna breytinga. Auk breytinga á innanstokksmunum [...]
Safnahelgi á Suðurnesjum var haldin í níunda sinn um liðna helgi og þótti takast með eindæmum vel. Fjöldi fólks lagði leið sína um söfn og sýningar í öllum [...]
Sönghópurinn Vox Felix heldur tónleika í safnaðarheimili Grindavíkurkirkju í kvöld klukkan 21.00, tónleikarnir eru hluti af Menningarviku Grindavíkurbæjar sem nú [...]
Björgvin Halldórsson mun stíga á stokk í Hljómahöll þann 25. mars næstkomandi, en þá verða haldnir einstakir tónleikar á persónulegum nótum með Björgvini, [...]