Einstök myndlistarsýning stendur nú yfir í Listasafni Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum í tilefni 100 ára fullveldisafmælis Íslands. Öll verkin á sýningunni [...]
Erlingskvöld verður haldið fimmtudagskvöldið 22. mars og hefst dagskráin klukkan 20.00 í Bókasafni Reykjanesbæjar. Þrír rithöfundar munu lesa úr verkum sínum; [...]
Tónlistarmaðurinn alkunni KK kemur fram á tónleikaröðinni Trúnó í Hljómahöll þann 15. mars næstkomandi. KK er góðvinur Hljómahallar og í miklum metum hjá [...]
Enski karlakórinn The Sunday Boys mun koma fram í Grindavíkurkirkju næstkomandi föstudagskvöld, og lofa þeir félagar fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá. Kórinn [...]
Isavia hefur boðið listamanninum og sýningarstjóranum Kristínu Scheving að setja upp röð sýninga á alþjóðaflugvellinum í Keflavík þar sem ljósakerfið í [...]
Rokksamspil tónlistarskólans fékk Nótuverðlaun fyrir framúrskarandi tónlistarflutning í opnum flokki á lokahátíð Nótunnar uppskeruhátíð tónlistarskóla 2018. [...]
Söfn á Suðurnesjum bjóða í tíunda sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 10. – 11. mars n.k. og kallast þessi árlegi viðburður Safnahelgi á Suðurnesjum. [...]
Stuttmyndin Hittarar & Krittarar! verður frumsýnd þann 15. Apríl næstkomandi, klukkan 20, í Bíó Paradís, en um er að ræða lokaverkefni Suðurnesjamannsins [...]
Miðvikudaginn 7. mars nk. verður Bókasafn Reykjanesbæjar 60 ára. Bókasafnið er elsta stofnun bæjarins. Í tilefni þessa stórafmælis verður blásið til veislu [...]
Synir Rúnars Júlíussonar, þeir Júlíus og Baldur, munu fara yfir hæðir og lægðir í fjölbreyttum ferli Rúnars þar sem kennir ýmissa grasa, á tónleikum sem [...]
Hið árlega Nettómót í körfuknattleik fer fram í Reykjanesbæ helgina 2. – 4. mars næskomandi og hvetur barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeilda [...]
Sýning á Þingvallamyndum úr einkasafni Sverris Kristinssonar verður opnuð í sýningarsal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus Safnahúsum, menningar og listamiðstöð [...]
Miðasala er hafin á tónleikaröðina Söngvaskáld 2018 en að þessu sinni verður fjallað um Rúnna Júll, Magga Kjartans og Bjartmar Guðlaugs. Flytjendur eru Dagný [...]
Sunnudaginn 14. janúar 2018 verður haldin Innanlandsráðstefna EPTA í Bergi tónleika- og fyrirlestrarsal Tónlistarskóla Reykjanesbæjar frá kl. 10:00-19:00. Hægt [...]