ORF Líftækni í Grindavík hefur opnað gestastofu, Grænu smiðjuna, í gróðurhúsi fyrirtækisins í Grindavík. Græna smiðjan er vistvænt 2000 fermetra hátækni [...]
Undirbúningur árlegrar pólskrar menningarhátíðar, sem haldin verður í Reykjanesbæ þann 9. nóvember, er farinn vel af stað og vinnur hópur sjálfboðaliða að [...]
Keflvíska hljómsveitin Deep Jimi & the Zep Creams mun í október rjúfa margra ára þögn með tvennum tónleikum. Í Reykjanesbæ mun hljómsveitin troða upp [...]
Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2019, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda fyrir 12. [...]
Starfsmenn Isavia og fjölskyldur þeirra sér glaðan dag og skemmtu sér við ljúfan tónlistarflutning þeirra Jóns Jónssonar og Siggu & Grétars í tilefni [...]
Nokkuð var um ölvun á hátíðarsvæði Ljósanætur og við skemmtistaði bæjarins í gærkvöldi og nótt og enn og aftur sannaðist mikilvægi öflugrar gæslu [...]
Ljósanótt verður sett í 20. sinn kl. 16:30 í dag í skrúðgarðinum við Suðurgötu. Þar með byrjar stórkostleg menningar- og fjölskylduhátíð með yfir 150 [...]
Kvölddagskrá föstudagskvölds Ljósanætur og kjötsúpa Skólamatar munu færast frá smábátahöfninni í Gróf að gatnamótum Hafnargötu 30 og Tjarnargötu. Með [...]
Miss Universe Iceland var krýnd í Hljómahöll í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Alþjóðleg dómnefnd valdi Birtu Abiba fegursta af öllum keppendum og verður hún [...]
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ í kvöld og mun alþjóðleg dómnefnd velja fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss [...]
Reykjanesbær býður bæjarbúum upp á tónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands í Hljómahöll þriðjudaginn 3. september kl. 19:30 í tilefni af 25 ára afmæli [...]
Þeir sem hafa áhuga á að standa fyrir viðburði, uppákomu, tónleikum, námskeiði, smiðju eða einhverju öðru skemmtilegu á Ljósanótt geta sótt um styrk til [...]
Fiskur og franskar og humarlokur, -salat og -súpa mun án efa fylla maga svangra gesta Secret Solstice tónhátíðarinnar sem haldin verður um næstu helgi í Laugardal í [...]