Dagana 18. júlí til og með 21. júlí var starfræktur Vinnuskóli Codland í samstarfi við Grindavíkurbæ. Markmið skólans að þessu sinni var að kynna ungmennum [...]
Lionshreyfingin á Íslandi stendur fyrir árlegu málþingi þar sem einblínt er á lestrarvanda og hvernig hægt sé að bregðast við honum, en hreyfingin hefur um [...]
Kosninganóttin var Samfylkingarfólki erfið, en eins og flestum ætti að vera kunnugt tapaði flokkurinn miklu fylgi og missti marga þingmenn. Flokkurinn hlaut 6,4% [...]
Söfnunin Gleðjum lítil hjörtu um jólin mun fara fram fyrir jólin í ár, en þetta er fjórða árið í röð sem Styrmir Barkarsson, sem nú býr í Svíþjóð, [...]
Leikskólinn Krókur í Grindavík er nú þátttakandi í vináttuverkefni Barnaheilla, Fri for mobberi. Vináttuverkefnið er forvarnarverkefni gegn einelti fyrir [...]
Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona hljómsveitarinna Of Monsters and Men, tekur létt spjall við Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, um jafnrétti [...]
Skólamatur og Nexis heilsuefling hafa gert með sér samstarfssamning um innleiðingu hugmyndafræði heilsueflingar hjá fyrirtækinu. Verkefnið er fyrsta skrefið í átt [...]
Einn hluti af kennsluaðferðum hjá leikskólanum Vesturbergi eru foreldraverkefni, en tvo morgna í viku gera börnin verkefni þar sem foreldrar taka þátt með börnum [...]
Mánudaginn 24. október munu konur víðsvegar um land leggja niður störf kl. 14:38. Aðgerðin er táknræn en meðalatvinnutekjur kvenna eru 70,3% af meðalatvinnutekjum [...]
Fyrirlestri Vöndu Sigurgeirsdóttur, sem halda átti í Íþróttaakademíunni í kvöld hefur verið frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Þetta kemur fram á [...]
Starfsfólk Reykjanesbæjar tók þátt í árverkniáktaki Krabbameinsfélagsins um brjóstakrabbamein og klæddist bleiku í dag, auk þess sem ráðhúsið og bókasafnið [...]
Tæknirisinn Google og íslenska fyrirtækið Skema í samstarfi við Forritara framtíðarinnar bjóða 224 stelpum, á aldrinum 8 til 13 ára á forritunarnámskeið [...]
Veitingastaður KFC í Reykjanesbæ hefur vakið athygli margra notenda einnar vinsælustu afþreyingavefsíðu heims, 9GAG. En miklar umræður hafa farið þar fram að [...]
Lýðheilsufræðingurinn Jóhann Friðrik Jóhannsson starfrækir nýtt íslenskt heilbrigðisfyrirtæki, Nexis, á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrirtækið vinnur að [...]