Þessa dagana stendur yfir stór alþjóðleg rústabjörgunaræfing fyrir ungmenni á aldrinum 15-17 ára í rússnesku borginni Noginsk. Æfingin kallast USAR eða „Urban [...]
Sprotafyrirtækið Mekano ehf. var stofnað í febrúar á þessu ári af Sigurði Erni Hreindal mekatróník hátæknifræðingi. Mekano stefnir að framleiðslu nýrra [...]
Slökkvilið Grindavíkur var kallað út skömmu eftir hádegi í dag þar sem kviknað hafði í mosa í hrauninu norðan við Nesveginn, um 200 metra frá veginum á móts [...]
Það verða Keflvíkingar sem hefja leik fyrst Suðurnesjaliðanna eftir stutt frí yfir verslunarmannahelgina, þeir bláklæddu ferðast í Kópavog þann 5. ágúst þar [...]
Starfsmenn Isavia á Keflavíkurflugvelli tóku í morgun á móti íslensku keppendunum á Alþjóðasumarleika Special Olympics sem fram fóru í Los Angeles dagana 25. [...]
Töluvert hefur verið um að bæjarbúar í Reykjanesbæ hafi gengið skrefinu lengra en þarf þegar kemur að því að snyrta til í kringum húsnæði og garða sína, [...]
Dómsmál Atlantic Green Chemicals á hendur Reykjanesbæ, Reykjaneshöfnum og Thorsil verður tekið fyrir í lok þessa mánaðar, þetta kemur fram á Eyjunni Forsaga [...]
Verðmæti afla upp úr sjó nam um tíu milljörðum króna í apríl, það er 8,8% minna en í apríl 2014. Verðmæti þorsks var mest eða um 3,8 milljarðar króna [...]
Íslenska landsliðið í körfuknattleik, sem skipað er leikmönnum 18 ára og yngri lenti í sjötta sæti í Evrópukeppninni sem haldin var í Austurríki. Fjöldi [...]
Verðlaunaafhending fyrir best skreyttu húsin á Sólseturshátíðinni, fór fram í síðustu viku en þá komu verðlaunahafar saman á bæjarskrifstofu, þar sem þeim [...]
Keflvíkingar hafa gengið frá samkomulagi við markvörðinn reynslumikla Sigmar Inga Sigurðarson en hann hefur meðal annars leikið með Breiðabliki, Haukum og nú [...]
Það getur verið snúið að útbúa gott lasagna á stuttum tíma, við rákumst á þessa uppskrift að einföldum og góðum lasagna rétti sem tekur einungis um 20 [...]
Áframhaldandi samstarf milli Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs í umhverfis-, skipulags- og byggingarmálum hefur verið tryggt en Magnús Stefánsson [...]
Súpubíllinn Farmers Soup opnaði fyrir gesti og gangandi við Seltún í Krýsuvík á dögunum, þar með hafa ferðalangar sem eiga leið um þennan vinsæla [...]